26.11.2007 | 22:00
Dekkjasokkar í stað nagladekkja?
Margar þjóðir hafa fyrir löngu fengið sig fullsaddar af svifryki vegna nagladekkja. Nagladekk hafa verið harðbönnuð í Þýskalandi hátt í 30 ár! Enn eru Íslendingar að glíma við einhvern fortíðardraug sem bæði er rándýr og kostar okkur mikla vanlíðan.
Nagladekk koma að gagni örfáa daga á ári á höfðuborgarsvæðinu, eitthvað oftar úti á landi.
Fyrir nokkrum áratugum kom á markað útbúnaður sem er ýmist spenntur á bíldekk eða dekkinn nánast klædd í e-ð sem minnir einna helst á sokk. Þetta fyrirbæri er loksins komið á markað hér og hefur verið nefnt dekkjasokkur.
Mér skilst að þetta sé nokkurs konar aukabúnaðar sem settur er á drifhjól ökutækis til að auka spyrnu og væntanlega einnig hemlunarhæfileika, - þegar við á. Þegar ekki er ástæða að nota sokkinn er hann geymdur annað hvort í bílskúr eða skottinu.
Eitt par kostar um eða rétt innan við 10.000 krónur og ef það dugar veturinn ætti það að koma ekki síður út en aukakostnaðurinn vegna naglanna.
Ef þetta gæti komið að sama gagni og negldu hjólbarðarnir þá væri það mikils virði fyrir okkur að losna að mestu við svifrykið sem er að verulegu leyti vegna nagladekkjanna.
Fróðlegt væri að heyra álit bílfróðra manna á borð við Ómar Ragnarsson og Sigurð Hreiðar um dekkjasokkana.
Markmiðið er að draga sem mest úr notkun nagladekkja á Íslandi. Við þurfum ekki á þeim að halda ef annað heppilegra er til.
Kveðja
Mosi - alias
26.11.2007 | 21:44
Ótrúlegt
Flestu er stolið nú til dags.
Á vinnustaðnum mínum var rætt í hádeginu um innbrot og þjófnað í frístundarhús en einn vinnufélaginn hafði fengið óvelkominn gest inn til sín sem braut og bramlaði. Eina sem hann hafði upp úr krafsinu var forláta whiský flaska sem var komin til ára sinna. Viðkomandi var að velta fyrir sér hvort heimilt væri að skilja eftir flösku með ólyfjan, þess vegna arseniki í á borði og hafa hana tilbúna næst þegar óboðinn gestur kemur af sjálfdáðum inn í húsið með innbroti. Skyldi slíkt vera heimilt? Fróðlegt væri að lögspekingur gæti leyst úr þessu. Ljóst er að um er að ræða lokað hús. Innbrotsþjófurinn brýst inn og grípur e-ð sem hann telur sig komast í vímu.
En hver vildi koma að húsi sínu og finna innanhúss lík af ógæfusömum manni sem var óheppinn að geta ekki komist lengra með gjöróttann drykkinn?
Annars eru þessi innbrotamál í frístundahús hreint skelfileg og efla þarf stórlega eftirlit bæði með húsum og þessum ógæfumönnum og best af öllu væri að koma þeim í afeitrun og endurhæfingu. En vandamálið er að það skortir bæði fjármuni til þess og einnig vilja þeirra sem málið varðar.
Mosi
![]() |
2000 golfkúlum stolið úr sjálfsala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. nóvember 2007
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar