11.10.2007 | 18:06
Síðkomin staðfesting
Segja má að þessi síðkomna staðfesting hafi komið á vondan. Tyrkir kalla sendiherra sinn heim og það er eins og þeir vilji ekki sætta sig við að sitthvað er ekki í lagi með stjórnarfar þeirra, hvorki fyrr né síðar. Ekki er unnt að spóla tímann til baka - það sem einu sinni hefur verið gert verður ekki breytt.
Auðvitað er best að viðurkenna mistök - og harma þau. Og það er unnt að sýna iðrun og sætta sig við það að alvarleg mistök hafi verið gerð. Með því sýnir ekki aðeins einstaklingurinn heldur heil þjóð að viðkomandi er með réttu ráði.
Það góða sem eg vil gera - geri eg ekki og það illa sem eg ekki vil gera - geri eg, - er haft eftir Páli postula. Mætti ekki hafa þessi viturlegu setningar í huga?
Vonandi átta tyrknesk yfirvöld sig á því að þau vaða reyk.
Mosi
![]() |
Tyrkir kalla heim sendiherra sinn í Bandaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2007 | 17:52
Veikur meirihluti
Einkennilegt er að fulltrúi Framsóknarflokksins hafi borið fyrir sig veikindum að koma ekki á meirihlutafund í Höfða fyrr í dag.
Síðar fréttist að borgarfulltrúinn er ekki veiklulegri en svo að hann sprettur fram galvaskur með hinum andstæðingum $jálfstæðisflokksins og er að bralla með meirihlutasamstarf með þeim!
Nú er þessi borgarfulltrúi ótrúlega vel launaður. Vart er sú nefnd eða ráð sem sem viðkomandi hefur ekki mikil völd. Kunnugt er að ekki fyrir alls löngu átti hann þátt í að gerast hinn versti Þrándur í Götu stærsta útgerðarfyrirtækis landsins, HBGranda varðandi lóðamál í Örfirisey. Eins og það væri hlutverk borgarfulltrúa að fylgja eftir öllum gömlum kvöðum sem kunna að vera bundnar gömlum úthlutunum til hins ítrasta. Ónei borgarfulltrúar eiga að gæta hófsemi og fara vel með völd sín í þágu allra borgara og fyrirtækja.
Laun fulltrúans eru einnig öll eftir þessu en þau jafnast á við laun æðstu stjórnendur íslenska ríkisins!
Nú má spyrja: Hvað hangir á spýtunni? Meiri völd? Hærri laun? Meiri sýndarmennska?
Mosa þykir þessi hraða atburðarrás með ólíkindum. Og það er líklegt að þetta sé n.k. biðleikur hjá valdaglaða framsóknarfulltrúanum. Meirihlutinn er jafnveikur ef ekki veikari en sá fyrri og sennilega verður þetta ekki fyrsta og síðasta upphlaup þessa umdeilda borgarfulltrúa.
Hvenær framsóknarmaðurinn slítur næst meirihlutasamstarfi er ekki gott að segja en ekki vildi Mosi eiga svo mikið sem fimmeyringsvirði undir svona manni komið.
Mosi
![]() |
Nýr meirihluti myndaður í borgarstjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. október 2007
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 244243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar