Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2014
24.11.2014 | 00:46
Hvar er jafnréttið?
Að krefjast einhliða um að kvenkyns starfsmenn aðhafist eitthvað er alveg út í hött!
Hvernig getum við karlkyns gert í samræmi við þær kröfur sem viðkomandi stjórnandi fyrirtækis krefst?
Kannski allir ættu að taka sig saman og múna viðkomandi. Rassinn er jú sá sami á okkur öllum hvort sem er karlpeningur eða kvenpeningur!
Í stutt pils og upp með brjóstin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2014 | 13:47
Er réttarríki á Íslandi?
Í þessum móttmælum var opinberu valdi misbeitt alvarlega. Fasismi er skilgreindur þannig að þegar valdhafi misbeitir valdi sínu með lögreglu eða her til að berja niður andóf án þess að andstæðingar geti borið fyrir sig mannrettindi, þá er um fasisma að ræða. Daginn sem Ómar Ragnarsson og Hrauninir voru handteknir, vorum við Íslendingar mjög nærri fasisma.
Þessir mótmælendur voru að ógna hagsmunum lóðabraskara í Garðabæ og þar sem búið var að ákveða að hámarka gróðavon hans, þá var opinberu valdi misbeitt á þennan hátt. Mótmælendum var ekki sýnd nein miskunn heldur var lögreglu misbeitt á mjög óviðfeldinn hátt.
Í lýðræðissamfélagi er viðurkenndur réttur til að mótmæla og tjá sig opinbera um skoðanir sínar. Þetta fólk var ekki þarna í mótmælum til þess að vænta einhvers hagnaðar af andmælum sínum. Það vænti þess að dómstólar virtu rétt þess til mótmæla og hafa aðra skoðun en valdhafinn og lóðabraskarinn.
Nokkrir mótmælenda urðu fyrir meiðingum enda flestir á efri árum. Þeir urðu að sæta frelsissvipptingu klukkustundum saman. Það út af fyrir sig er næg ástæða til að skaðabótaskylda verði viðurkennd. Fasismi og ofbeldi af hendi valdhafa borgar sig aldrei.
Hraunavinir krefjast skaðabóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.11.2014 kl. 18:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar