Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012
5.4.2012 | 10:22
Umhverfi Bessastađa mćtti bćta
Skiljanlegt er ađ forseta ţyki einhver óţćgindi ađ forvitnu ferđafólki. Víđa um heim er ađgengi takmarkađ međ ţar til gerđum girđingum og öryggisvörđum. Ţađ hefur ekki tíđkast hjá okkur og vonandi verđur ţađ aldrei eitthvert tilefni ađ nokkur vilji forseta nokkurt illt í huga og seint ţurfi ađ grípa til ţess háttar ađgerđa.
Sem leiđsögumađur erlendra ferđamanna ţá hefi eg ţá reynslu ađ ef farţegum er bent á ađ fara ekki lengra en góđu hófi gegnir, ţá er ţađ virt. Annars vćri ekkert ţví til fyrirstöđu ađ sett séu upp látlaus skilti ţar sem bent er á ađ ekki sé vel séđ ađ fariđ sé lengra.
Mjög vinsćlt er ađ erlendir ferđamenn taki myndir en mjög gott tćkifćri til ţess er norđan viđ kirkjuna um ţađ bil 50-100 metra frá veginum út frá bílastćđinu í átt ađ Skansi. Međ ţví má sjá forsetafánann blakta og ţykir ferđamönnum hann vera mjög fallegur.
Ţess má geta ađ Sigurđur Jónasson forstjóri Tóbaksverslunar ríkisins sem gaf Bessastađi til ţjóđhöfđingjaseturs á sínum tíma hafđi hugmyndir um skógrćkt viđ Bessastađi. Ţví miđur varđ aldrei úr ţeim góđu áformum en vel mćtti draga ţćr hugmyndir fram nú og framkvćma. Nánasta umhverfi Bessastađa er ákaflega bert og nćđingur mikill einkum yfir vetrarmánuđina. Ţarna mćtti planta nokkrum ţúsunda birkitrjáa, víđi og reynitrjám til yndisauka og skjóls, sem sagt alíslenskum trjátegundum sem ekki ćttu ađ stinga andstćđingum erlendra trjátegunda í augu.
Trjágróđur lađar ađ sér fuglalíf, bćtir og breytir umhverfi öllum til gagns og gleđi.
Góđar stundir!
Mosi
Lokađ og lćst viđ Bessastađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 243585
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar