Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

Umhverfi Bessastađa mćtti bćta

Skiljanlegt er ađ forseta ţyki einhver óţćgindi ađ forvitnu ferđafólki. Víđa um heim er ađgengi takmarkađ međ ţar til gerđum girđingum og öryggisvörđum. Ţađ hefur ekki tíđkast hjá okkur og vonandi verđur ţađ aldrei eitthvert tilefni ađ nokkur vilji forseta nokkurt illt í huga og seint ţurfi ađ grípa til ţess háttar ađgerđa.

Sem leiđsögumađur erlendra ferđamanna ţá hefi eg ţá reynslu ađ ef farţegum er bent á ađ fara ekki lengra en góđu hófi gegnir, ţá er ţađ virt. Annars vćri ekkert ţví til fyrirstöđu ađ sett séu upp látlaus skilti ţar sem bent er á ađ ekki sé vel séđ ađ fariđ sé lengra.

Mjög vinsćlt er ađ erlendir ferđamenn taki myndir en mjög gott tćkifćri til ţess er norđan viđ kirkjuna um ţađ bil 50-100 metra frá veginum út frá bílastćđinu í átt ađ Skansi. Međ ţví má sjá forsetafánann blakta og ţykir ferđamönnum hann vera mjög fallegur.

Ţess má geta ađ Sigurđur Jónasson forstjóri Tóbaksverslunar ríkisins sem gaf Bessastađi til ţjóđhöfđingjaseturs á sínum tíma hafđi hugmyndir um skógrćkt viđ Bessastađi. Ţví miđur varđ aldrei úr ţeim góđu áformum en vel mćtti draga ţćr hugmyndir fram nú og framkvćma. Nánasta umhverfi Bessastađa er ákaflega bert og nćđingur mikill einkum yfir vetrarmánuđina. Ţarna mćtti planta nokkrum ţúsunda birkitrjáa, víđi og reynitrjám til yndisauka og skjóls, sem sagt alíslenskum trjátegundum sem ekki ćttu ađ stinga andstćđingum erlendra trjátegunda í augu.

Trjágróđur lađar ađ sér fuglalíf, bćtir og breytir umhverfi öllum til gagns og gleđi.

Góđar stundir!

Mosi


mbl.is Lokađ og lćst viđ Bessastađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 243585

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband