9.12.2009 | 17:11
Loksins dæmt fyrir markaðsmisnotkun
Sjálfsagt er dómur héraðsdóms það vel rökstuddur að Hæstiréttur eigi ekki annars kostar en að staðfesta hann. Ef Hæstiréttur kemst að annarri niðurstöðu þá verða þær undir öllum kringumstæðum mjög umdeildar.
Braskið með Exista var gjörsamlega siðlaust. Juku Bakkabræður og Róbert Tschenguiz ekki hlutafé félagsins um 50 milljarða en greiddu ekki krónu fyrir! Einungis hlutabréf í einhverju huldufyrirtæki upp á 1 milljarð var afhent félaginu, kannski hefur það jafnlítið gildi og hlutabréfin eru í Exista nú. Kannski löglegt en gjörsamlega siðlaust og nær ekki nokkurri átt.
Til hvers var þetta sett allt á svið? Jú var það ekki að komast yfir hluti litlu hluthafanna, þynna þá hluti svo rækilega út að þeir voru einskis virði og þar með var yfirtaka félagsins auðveld?
Það verður spennandi að fylgjast með þegar snara réttvísinnar færist nær aðalmönnunum.
Mosi
Dæmdir fyrir markaðsmisnotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1-0 fyrir okkur skrælingjunum í leit að réttlæti og leiðréttingu á siðbresti viðskiptaheimsins !
Ólafur í Hvarfi (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 17:45
'EG MUNDI SEGJA AÐ það séu a.mk.2-0 fyrir glæpahyskinu var ekki verið að ráða Jón Sigurðsson sem stjórnarformann Íslandsbanka hann var formaður fjármálaeftirlitsins þegar Iceslave var stofnað í Hollandi og skrifaði hólgrein í bæklingi Landsbankans sem átti að sýna frammá að þessir reikningar væru pottþétt snilld sem væntanlega hjálpaði Landsbankaþjófunum að plata enn fleiri Hollendinga að leggja inn á þessa þjófareikninga,og svo Árni Tómasson hann er líka í stjórn Íslandsbanka og var formaður skilanefndar,hann var dæmdur af fjármálaeftirlitinu fyrir brot í starfi fyrir nokkrum árum,ÞETTA STRÁKAR MÍNIR ER TÆR SNILLD,og hjartanlega velkomnir í hið nýja og óspillta bankakerfi á ÍSLANDI.
magnús steinar (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 18:09
En svo er spurningin - er þetta eins og í dópbíssisnum, að það séu bara peðin sem nást, dílerarnir og smyglararnir, en höfuðpaurarnir séu ósnertanlegir? Annars veit ég ekkert hversu háttsettir þessir gæar voru í glæpafélaginu.
Einar Ólafsson (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 18:13
Og svona aðeins í framhaldi af aths. Magnúsar Steinars: Það má eflaust týna marga til, en það má benda á að Guðfinna S. Bjarnadóttir sem bæði sat í stjórn Baugs og FL group, var að taka sæti í stjórn hins nýstofnaða fjárfestingarsjóði lífeyrissjóðanna. Það væri reyndar fróðlegt að kanna hvaða stjórnmálaflokkar njóta stuðnings þessara stjórnarmanna.
Einar Ólafsson, 9.12.2009 kl. 18:26
Já er þetta ekki yndislegt,enn og aftur eru verkalýðsafæturnar og atvinnurekendur að díla með okkar peninga úr lífeyrissjóðunum,hvað haldið þið að þetta apparat kosti okkur sem eigum þennan pening. Og vorum við eitthvað spurð hvort við vildum leggja lífeyrissjóðsparnað okkar í þetta apparat sem einhver gervielíta á að deila og drottna,eru þessir afdönkuðu stjórnarmenn lífeyrissjóðanna,ekki búnir að stela nóg úr sjóðunum,hvað haldið þið að þetta einskis nýta hyski sem velst til stjórnunnarstarfa í þessu síðasta afkvæmi hinna útúr spilltu stjórnarmanna fái í laun,og hverjir haldið þið að borgi brúsan.Það verður ekki langt að bíða þangað til að það kemur skerðing á útborgun til sjóðsfélaga,því það er eins víst og svart er svart að þetta apparat á eftir að verða okkur sjóðsfélugum dýrt.
magnús steinar (IP-tala skráð) 9.12.2009 kl. 20:24
Hvaða?
Jón Halldór Guðmundsson, 9.12.2009 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.