3.12.2009 | 11:48
Mögnuð mynd um vatn og frjálst aðgengi
Seint í gærkveldi var sýnd í ríkissjónvarpinu mjög fróðleg frönsk heimildamyndina um vatnið. Það eru miklar hættur á ferðinni sem þar var komið inn á. Sýnt var fram á hve vatnið er okkur mikilvægt, gróðri jarðar, dýrunum og öllu því sem lífsanda dregur. Áhersla var lögð á að þessi gæði eru okkur svo mikilvæg rétt eins og loftið og orka.
En það eru ýms teikn á lofti: athafnamenn og útrásarvíkingar sjá ofsagróða í að hagnýra sér vatnið, rétt eins og óheftur aðgangur þeirra að orkuforða.
Með tilmælum frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum voru t.d. vatnsveitur í Bólivíu einkavæddar gegn kröftugum mótmælum íbúa. Svipað var uppi á tengingnum í Lesotho í Suður Afríku og þetta er að gerast í fleiri löndum. Hvarvetna eru gróðapungar á ferðinni og leggja eignarrétt sinn að vatni til að gera að féþúfu. Þannig var t.d. sýnt hvernig málin standa á Indlandi og í Írak. Meira að segja í Bandaríkjunum hafa orðið mjög kröftug mótmæli vegna einkavæðingar á vatni til handa Neslé auðhringnum sem er einn stærsti seljandi vatns í plastflöskum þar í landi.
Þessi mynd var sýnd eftir fréttir kl.22.30 og lauk sýningu hennar rétt um lágnættið. Ætla mætti að myndin væri ekki við hæfi barna! En svona er íhaldið: það sýnir sitt rétta eðli! Það má helst ekki sýna það sem máli skiptir á góðum tíma og getur vakið allt of mikla athygli.
Í þessari heimildamynd var vísað í fræg ummæli indíánahöfðingjans sem lét eftirminnileg orð falla árið 1854 þegar hvíti maðurinn var að sölsa undir sig eigur þeirra. Í hugmyndafræði indíána var aðgangur að gæðum jarðarinnar sameign okkar allra hvort sem er um vatn eða önnur gæði að ræða. Eignarréttur einstaklinga eða gróðafyrirtækja á ekki að ná til þessara gæða, þau eru sameign okkar allra.
Það er til þessarar hugmyndafræði sem mannréttindasamtök sem hafa látið þessi mál til sín taka: að sett verði inn ný grein í mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna um frjálsan aðgang að vatni og lofti sem og öðrum þeim gæðum sem ekki er unnt að gera að söluvöru með því að nema þau frá öðrum.
Já svona svona er íhaldið: Allt sem unnt er að græða á, vill það einkavæða. Við verðum að standa í vegi fyrir því enda nær þessi stefna engri skynsemi.
Mosi
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er nú heldur betur að taka okkur í bóndabeygju.
Úrsúla Jünemann, 3.12.2009 kl. 12:49
það koma ð því að við getum þarna verið sammála Mosi/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.12.2009 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.