27.11.2009 | 20:18
Þarna hefði getað orðið alvarlegt óhapp
Ljóst er að hver handvömm í olíubirgðastöð getur orðið afdrifarík. Á svipuðum tíma voru unlingar teknir í Borgarnesi sem reyndu að valda miklu tjóni á lögreglustöðinni með mólótófkokteilum. Hefðu þessir pörupiltar verið staddir í Örfirisey nálægt olíubirgðastöðinni hefði getað orðið mjög afdrifaríkt.
Fyrir nokkrum árum setti undirritaður fram hugmynd að mögulegri atburðarás í blaðagrein í Morgunblaðinu og vildi sýna fram á mjög alvarlegt hættuástand: Liður í upplausnarástandi væri að þessi olíubirgðastöð væri ráðist á jafnframt sem sprengdur væri upp eldsneytisflutningabill á leiðinni þaðan áleiðis til Keflavíkurflugvallar með eldsneytisfarm. Það ómögulega gæti gerst. Glæpamenn svífast einskis og tækju til óspilltra málanna. Vildi eg meina að þetta gæti verið góður efniviður í glæpasögu einhvers góðs rithöfundar á borð við Einar Kárason. Sjá: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=832487
Atvik hafa orðið að athafnamenn fóru aðrar leiðir: Í stað þess að beita ofbeldiþá yfirtóku þeir ýms fyrirtæki og gerðu sparifé þúsunda Íslendinga í formi hlutafjár upptækt. Venjulega eru það yfirvöld sem gera ólögmætan gróða eða hagnað upptækan en þarna voru náttúrulega athafnamenninrnir fyrri til. Þeir komu ofurgróða sínum fyrir í skattaparadísum og ætla sér að græða offjár.
Íslensk yfirvöld voru gjörsamlega sofandi á verðinum. Þau meira að segja notuðu Fjármálaeftirlitið til að gefa út villandi yfirlýsingar til þess að róa lýðinn niður að allt væri í himnalagi. Það er Sjálfstæðisflokkurinn sem á meginsök á þessu, á þeim bæ mátti ekki setja neinar reglur um varfærin né öryggi í fjármálaviðskiptun. Allt skyldi vera sem frjálsast.
Mætti biðja guði almáttugum þakkir fyrir að hafa eikki veitt þessum aðila alræðisvald til að koma landinu endanlega til andskotans. Og vonandi mætti koma vitinu fyrir þá herramenn sem n ú stýra þessum voðalega stjórnmálaflokk en þeir hafa flest á hornum sér gagnvart þeim ráðstöfunum sem núeru þó nauðsynlegar.
Mosi
Stórhætta skapaðist í Örfirisey | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.