Einkennileg aðferð - Hver var tilgangurinn?

Það er að öllum líkindum einsdæmi að hæstaréttarlögmaður skrifi opið bréf til saksóknara þar sem kvartað er yfir málsmeðferð. Venjulega hafa slíkar kvartanir verið ritaðar til viðkomandi og tekin þá afstaða til einstaks máls hverju sinni.

Hver skyldi vera tilgangurinn? Er hann sá að vörnin sé nánast með öllu vonlaus enda er alveg ljóst hvað skjólstæðingur hefur gert ámælisvert af sér og varðar hann ábyrgð. Er verið að reyna að draga athyglina frá aðalatriði málsins?

Af hverju er Morgunblaðið að birta þetta? Er einhverjar pólitískar hvatir að baki þeirri ákvörðun? Ekki standa allir borgarar landsins jafnir fyrir að fá birtar grerinar í Morgunblaðinu á jafnáberandi hátt og Karl.

Saksóknari hefur svarað þessu erindi sem er honum til sóma. Það mátti vera ljóst að þetta frumhlaup Karl Axelsson er eins og hvert annað kinnroðalaust klámhögg.

Þetta er vont fordæmi sem hæstaréttarlögmaðurinn sýnir með þessu einkennilega hátterni.

Mosi

 


mbl.is Rannsóknin á vitorði fjölda manna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband