Skrýtin nöfn

Skil ekki þessa tilhneigingu að sækja einhver erlend nöfn þó gömul og gild kunna að vera. Arion banki og rekstrarfélagið Stefnir.

Á árunum 2002 og 2003 voru Búnaðarbanki og Landsbanki einkavæddir. Að forminu til voru þeir seldir „kjölfestufjárfestum“ og þúsundir sparifjáreigenda keyptu sér dálitla hluti, flestir fyrir reiðufé, sumir fengu lánað fyrir hlutunum. Þegar liðið var fram á árið 2008 hafði bönkunum verið breytt í ræningabæli þar sem vildarvinir einkavæðingarmanna sóttu sér í bankana umtalsvert fé. Einn þeirra kunnur braskari frá Bretlandi hafði á brott með sér 280 miljarða síðustu vikurnar sem þessi Kaupþing banki var og hét.

Mín vegna má banki þessi heita Ránbanki eða Ræningjabanki með vísan í söguna frá 2008. Þessir bankar eiga ábyggilega eftir að hafa fólk margsinnis að fíflum eins og verið hefur.

Mosi


mbl.is Rekstrarfélag Kaupþings fær nýtt nafn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 243411

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband