Hver hefur ráðgjöfin verið í þessu Icesafe máli?

Eitthvað virðist vera óljóst með þá efnahagslegu ráðgjöf í þessum Icesafe málum. Lágu alltaf þessar staðreyndir fyrir í upphafi?

Góð ráð kunna að reynast dýr en hvað vissu ráðgjafarnir og hvað máttu þeir vita?

Ef svo er þá hefur þing og þjóð verið illilega blekkt. Hverjir það eru sem beitt hafa okkur blekkingum er ekki alveg ljóst. Kannski ríkisstjórnir Breta og Hollendinga? Þetta eru gamlar nýlenduþjóðir sem reyna að komast upp með allan andskotann þegar varnarlitlar smáþjóðir eiga hlut að máli.

Við skulum minnast þess að það var Geir Haarde og þáverandi fjármálaráðherra sem undirrituðu fyrri óhagstæðari samninginn um þetta dæmalausa Icesafe. Sá samningur kann að binda okkur og erfitt að losna undan oki hans.

Þá verður aðdragandinn að hruninu sífellt áleitnari. Hvenær ríkisstjórninni, Fjármálaeftirlitinu og Seðlabanka var ljóst að allt var að fara til andskotans, þá hefði verið unnt að hefja björgunaraðgerðir strax. En allt var látið liggja í reyðuleysi.

Einkavæðing bankanna byrjaði í bráðræði og endaði í ráðaleysi.

Mosi


mbl.is Gæti sparað 185 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband