15.11.2009 | 12:51
Tökum enga áhættu
Ásóknin í íslenskar orkulindir heldur áfram. Margt er óljóst og sumt með öllu óskiljanlegt í þeim efnum.
Kannski var farið of geyst í þessi mál á undanförnum árum. Oft er stígandi lukka betri en að taka of stór skref í einu eins og afleiðingin blasir nú við: Gríðarlegar skuldir Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þá eru ótalin fyrirtæki sem tengjast orkumálum sem ratað hafa í ógöngur: Atorka, Geysir Green Energy og Jarðboranir. Þessi þrjú fyrirtæki tengjast mjög mikið en Atorka og GGE voru nátengd og Jarðboranir voru í eigu þeirra.
Margir einstaklingar eiga sparifé sitt bundið í hlutabréfum í Jarðborunum, síðar Atorku sem nú er í mikillri hættu að verði afskrifað vegna fjárhagslegra erfiðleika. Við sem erum í þessari stöðu, erum ekki til að afskrifa sparifé okkar.
Það er mjög mikilvægt að unnt sé að halda þessum íslensku fyrirtækjum uppi og koma í veg fyrir skammtímasjónarmiða að aðgangur að íslenskum orkulindum verði allt í einu í eigu erlendra fyrirtækja. Þau kunna að vera jafn illa stödd og íslensku fyrirtækin, kannski að hagur þeirra sé jafnvel enn verri.
Hitt er svo annað mál að við eigum að taka upp samvinnu við erlenda aðila um verkefni erlendis. Þar er víða mikil og vannýtt orka í jörðu sem bíður eftir því að sé sótt í iður jarðar og nýtt til rafmagnsframleisðu og upphitunar húsa. Sem stendur er verkefnastaðan hér innanlands þannig að varla verður farið í jafn umsvifamiklar framkvæmdir og verið hefur að undanförnu, m.a. vegna allt of mikillrar skuldasöfnunar HS, OR og Landsvirkjunar. Þessi fyrirtæki fá ekki lengur hagstæð lán á alþjóðamarkaði eins og áður mátti reikna með. Munu þessi fyrirtæki samtals skulda nú nálægt 1000 milljörðum sem er ekki ásættanlegt.
Mosi
Magma Energy tapaði 2,7 milljónum dala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.