3.11.2009 | 17:04
Aðgerðarleysi íhaldsins
Sigrún Davíðsdóttir á mikinn heiður skilið að vera á vaktinni um að kortleggja bankahrunið og grafa upp mikilsverðar upplýsingar.
Það er stöðugt að koma betur í ljós hversu þeir sem stjórnuðu bönkunum og ríkisstjórn hgafi verið miklir skussar. Ekkert mátti gera til að bjarga því sem bjargað yrði.
Ekki var nóg að einkavæða bankanna, heldur var ekkert gert til þess að koma í veg fyrir algjört skipsbrot. Í ljós hefur komið að ekki seinna en í febrúar fengu íslensk stjórnvöld, ríkisstjórn Geirs Haarde og Seðlabankinn ábendingu frá ábyrgum aðila sem hefði þurft að taka alvarlega. Þarna var í raun aðvörun um að ef ekkert væri að gert, þá mætti reikna með mjög alvarlegu bankahruni.
Í fulla 7 mánuði er ekkert aðhafst, hvorki af ríkisstjórn né Seðlabanka. Yfirstjórn Fjármálaeftirlitisins virðist hafa verið gjörsamlega sofandi á verðinum og ekkert aðhafst allan þessnan tíma. Meira að segja er gefin út um miðjan ágúst yfirlýsing Fjármálaeftirlitins um að allt sé í himnalagi! Var þessi yfirlýsing blekking til þess fallin að kaupa sér stundarfrið? Á meðan bókstaflegu létu þeir sem stjórnuðu bönkunum greypar sópa, vildarvinir nánast mokuðu út peningunum og fjármunir almennings voru í hættu. Einn vildarvinur stjórnenda Kaupþings banka gekk út með 280 milljarða án þess að neinar tryggingar eða ábyrgðir væru settar fyrir tryggingu endurgreiðslu. Líklega er þetta mikla fé tapað. Það er tæplega milljón á hvert mannsbarn á Íslandi. Fjöldi fyrirtækja fóru í þrot, sparnaður þúsunda brann á meðan Fjármálaeftirlitið, ríkisstjórnin og Seðlabankinn voru steinsofandi meðan þessi ósköp gengu yfir!
Það er skýr regla þegar fyrirsjáanlegt er tjón að draga sem mest úr því. meira að segja er heimilt t.d. í sjórétti að fórna minni hagsmunum ef tryggja mætti björgun mikilvægari hagsmunum. Ekkert var gert. Aðgerðarleysi íslenska íhaldsins verður okkur Íslendingum dýrt. Svo eru þessir fjármálaskussar að kenna þessuÍcesafe máli öllu um. Það er í raun aðeins lítill hluti af öllum vandræðunum.
Mosi
Hafa hreðjatök á bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er bara tvennt sem kemur til greina, þessir menn í eftirlitsstofnunum og ríkistjórn hafa verið á bólakafi í spillingunni eða eru allir með einhvern undarlegan heilaskaða sem eyðir heilbrigðri skynsemi í þessum efnum.
Hakon (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 17:45
Ekki er útilokað að þessir þokkapiltar einkum í Sjálfstæðisflokknum hafi vitað miklu meira en þeir hafa látið í veðri vaka.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 3.11.2009 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.