Fluke finance og Exista

Hvað er þetta Fluke finance? Mér skilst að þetta sé eitthvert fjármála fyrirtæki sem skolað hefur hingað til lands á tímum mikilla umsvifa í braski og stórsókn í gróða.

Exista þekkjum við litlu hluthafarnir af illu einu. Á þeim bæ virðist aðalmarkmiðið vera að gefa okkur langt nef og komast yfir eigur okkar. Markaðsvirði hverrar krónu í því fyrirtæki var 40 fyrir um 2-3 árum, núna er hluturinn nánast einskis virði í höndunum á þeim stjórnendum sem hafa þynnt hluti niður í ekkert neitt.

Það verður að teljast til tíðinda að braskfyrirtæki borgi skatta. En spurning er hversu mikið kann að hafa verið skotið undan t.d. með því að hlunnfara saklaust venjulegt fólk í viðskiptum.

Sennilega eru ekki öll kurl komin til grafar.

Mosi


mbl.is Ríkissjóður gjaldahæstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband