29.10.2009 | 17:03
Hneyksli í Hæstarétti
Þessi dómsniðurstaða er gjörsamlega óskiljanleg. Hvernig er unnt að sækja rétt sinn ef Hæstiréttur getur ekki litið hlutlægt á málsástæður en dregur greinilega hlut þess sem brotið hefur gegn öðrum.
Oft hefur þurft að leita réttar síns til erlends réttar. Þekkt er í sögunni þegar Skúli Thoroddsen var ákærður fyrir alvarleg meint brot tengdum embættisfærslu hans sem sýslumaður gagnvart grunuðum manni sem talinn var hafa átt þátt í dauða annars manns. Skúli skaut máli sínu til æðsta dómstól danska ríkisins og var loksins sýknaður að- öllu leyti í Hæstarétti Dana.
Fyrir um 20 árum fór Mannréttindadómstóll háðulegum orðum um réttlætið á Íslandi þá Jón rakari á Akureyri var einnig sýknaður vegna formgalla. Þar þurfti erlendan dómstól.
Þessi niðurstaða Hæstaréttar eru mikil vonbrigði og er algjört hneyksli. Eðlilegur hlutabréfamarkaður er með þessum dómi gjörsamlega óhugsandi. Bankaræningjarnir mega skv. dómnum stela bæði til vinstri og hægri af smáhluthöfum eins og fram hefur komið.
Mosi
Skelfileg skilaboð frá Hæstarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alþingi getur svosem breytt lögum til að girða fyrir þetta en það myndi væntanlega eingöngu eiga við um það sem gerðist EFTIR gildistöku laganna.
Arngrímur (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 17:19
Hæstaréttadómarar eru handvaldir af framkvæmdavaldinu, þeim sömu og völdu eftirlitsaðilana, þeim sömu sem gáfu ríkifyrirtækin til einkavinanna, þeirra sömu og gefa einkavinum þjóðarauðinn og auðlindirnar. Ástæða þess að þeir handplokka ekki bara hæstaréttardómara, heldur alla dómara, því það er framlenging á þeirra valdi, og þá er erfitt að stöðva spillinguna, því hún fær á sig helgislepju siðgæða og heiðaleika, ef hæstiréttur styður spillinguna. Fjölmargir hæstaréttadómar hefur svo verið hnekkt þar sem hægt hefur verið að áfrýja þeim til Haag, þar sem spillingarvöldin hafa minni völd
það þarf að breyta miklu með næstu stjórnarskrábreytingu.
Kristinn Sigurjónsson, 29.10.2009 kl. 19:17
Þetta segir okkur að Eva Joly þarf að hreinsa út í Hæstarétti .
Og reyndar á Biskupsstofu líka .
Hvað er í gangi , við hvað búum við ,aumingjarnir ?
Kristín (IP-tala skráð) 29.10.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.