Nauđsyn nákvćmni í notkun orđa

Sögnin ađ gruna fylgir vísbendingu sem eftir er ađ sanna, m.a. međ öđrum sönnunargögnum t.d. hugsanlegri játningu og vitnisburđum vitna. Í ţessu tilfelli var brotamađur stađinn ađ verki og er handtekinn í framhaldi af eftirför. Ţví er međ öllu óskiljanlegt ađ hann sé grunađur um afbrotiđ nema hugsanlega ađ lögreglan hafi annan grunađan um ţátttöku eđa hlutdeild í brotinu.

Blađamenn sem skrifa fréttir ţurfa eđlilega ađ setja sig vel inn í eđlilega orđnotkun sem tengist fréttinni. Gott er ađ lesa sig til en töluvert lesefni er fyrir hendi ţar sem afbrot koma viđ sögu.

Ekki spillir ađ hafa einhverja ţekkingu á refsirétti sem er ein allra skemmtilegasta grein lögfrćđinnar enda fjölbreytni mikil og reynir vel á ţekkingu.

Oft ruglast blađamenn á dómum og úrskurđum. Úrskurđir dómara varđar ákvörđun um tiltekiđ einstakt álitaefni t.d. hvort kalla á til vitni eđa ágreining sem tengist einhverjum hluta máls. Grunađir eru úrskurđađir í gćsluvarđhald međan rannsókn málsins fer fram. Dómar hinsvegar eru endanleg ákvörđun dómstóls í öllu málinu. Ţetta er meginreglan en auđvitađ eru undantekningar: Ţannig er ákvörđun fógetaréttar sem og uppbođsréttar jafnan úrskurđir en öll mál sem koma fyrir Hćstarétt eru dómar.

Nokkuđ flókiđ fyrirbćri en rétt skal vera rétt.

Mosi


mbl.is Krafa gerđ um gćsluvarđhald
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var í lögfrćđi og tók refsirétt I og II í HÍ. "Grunađur" er einmitt rétt lögfrćđileg notkun á orđinu. Menn eru alltaf "grunađir" ţar til ađ ţeir eru sakfelldir af dómstólum. Ég er reyndar alveg sammála ađ í svona augljósum tilvikum kann orđanotkunin ađ sýnast asnaleg og í mótsögn viđ almenna málnotkun. En svona er ţetta víst. :)

PS: Ég var ađ telja upp lagaákvćđin sem ţessi mađur hefur brotiđ og hér er listinn so far!

1) Auglóslega 1. mgr. 106. gr., 168. og 4. mgr. 220 gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.

2)  Af fréttum ađ dćma, 45. gr. og 45. gr. a. og 107. gr. a. umferđarlaga nr. 50/1987.

Er eitthvađ sem ég er ađ gleyma? :)

Arngrímur (IP-tala skráđ) 22.6.2009 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband