22.6.2009 | 21:54
Nauđsyn nákvćmni í notkun orđa
Sögnin ađ gruna fylgir vísbendingu sem eftir er ađ sanna, m.a. međ öđrum sönnunargögnum t.d. hugsanlegri játningu og vitnisburđum vitna. Í ţessu tilfelli var brotamađur stađinn ađ verki og er handtekinn í framhaldi af eftirför. Ţví er međ öllu óskiljanlegt ađ hann sé grunađur um afbrotiđ nema hugsanlega ađ lögreglan hafi annan grunađan um ţátttöku eđa hlutdeild í brotinu.
Blađamenn sem skrifa fréttir ţurfa eđlilega ađ setja sig vel inn í eđlilega orđnotkun sem tengist fréttinni. Gott er ađ lesa sig til en töluvert lesefni er fyrir hendi ţar sem afbrot koma viđ sögu.
Ekki spillir ađ hafa einhverja ţekkingu á refsirétti sem er ein allra skemmtilegasta grein lögfrćđinnar enda fjölbreytni mikil og reynir vel á ţekkingu.
Oft ruglast blađamenn á dómum og úrskurđum. Úrskurđir dómara varđar ákvörđun um tiltekiđ einstakt álitaefni t.d. hvort kalla á til vitni eđa ágreining sem tengist einhverjum hluta máls. Grunađir eru úrskurđađir í gćsluvarđhald međan rannsókn málsins fer fram. Dómar hinsvegar eru endanleg ákvörđun dómstóls í öllu málinu. Ţetta er meginreglan en auđvitađ eru undantekningar: Ţannig er ákvörđun fógetaréttar sem og uppbođsréttar jafnan úrskurđir en öll mál sem koma fyrir Hćstarétt eru dómar.
Nokkuđ flókiđ fyrirbćri en rétt skal vera rétt.
Mosi
Krafa gerđ um gćsluvarđhald | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var í lögfrćđi og tók refsirétt I og II í HÍ. "Grunađur" er einmitt rétt lögfrćđileg notkun á orđinu. Menn eru alltaf "grunađir" ţar til ađ ţeir eru sakfelldir af dómstólum. Ég er reyndar alveg sammála ađ í svona augljósum tilvikum kann orđanotkunin ađ sýnast asnaleg og í mótsögn viđ almenna málnotkun. En svona er ţetta víst. :)
PS: Ég var ađ telja upp lagaákvćđin sem ţessi mađur hefur brotiđ og hér er listinn so far!
1) Auglóslega 1. mgr. 106. gr., 168. og 4. mgr. 220 gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940.
2) Af fréttum ađ dćma, 45. gr. og 45. gr. a. og 107. gr. a. umferđarlaga nr. 50/1987.
Er eitthvađ sem ég er ađ gleyma? :)
Arngrímur (IP-tala skráđ) 22.6.2009 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.