22.6.2009 | 19:27
Endurskođum afstöđu okkar gagnvart Icesafe
Sífellt koma fram nýjar upplýsingar um ţessi dćmalausu Icesafe mál. Í Spegilinum eftir kvöldfréttir útvarpsins kemur fram ađ bresk yfirvöld sýndu af sér óvenjulega léttúđ gagnvart umsvifum íslensku bankanna í Bretlandi. Ţeim BAR ađ sýna betri ađgćslu um ţessi mál.
Í skađabótarétti eru ţau viđhorf ríkjandi ađ ţegar sá sem telur sig verđa fyrir tjóni, verđi ađ gera ALLT sem í hans stendur ađ draga sem mest úr tjóninu. Hvađ gera bresk yfirvöld? Ţau gera ţvewrt á móti ađ magna sem mest tjóniđ og ţá fyrst og fremst međ ţeirri ákvörđun sinni ađ beita Íslendinga hermdarverkalögunum bresku. Engin skilyrđi voru fyrir hendi ađ bresk yfirvöld beittu hermdarverkalögunum gagnvart herlausri ţjóđ sem aldrei hefur fariđ međ ófriđ gagnvart neinni annarri ţjóđ! Ţessi fjárhagslegu mál eru fyrst og fremsty vegna vanrćkslu breskra og ţáverandi íslenskra yfirvalda.
Í dag eru birtar í Morgunblađinu mjög góđar greinar á sömu síđu: Er önnur eftir Jón Steinar Gunnlaugsson hćstaréttardómara, hin eftir Ögmund Jónasson ráđherra. Báđar ţessar greinar ćttu ađ vera skyldulesning allra ţeirra sem mál Icesafe lćtur sig varđa. Jón leggur áherslu á ađ ţetta mál eigi fyrst og fremst heima í dómsölum og ađ bresk yfirvöld verđi ađ reka ţau mál fyrir íslenskum dómstólum. Ögmundur bendir réttiloega á, ađ Bretland og Holland eru gamlar nýlenduţjóđir sem haga sér eins og fyrrum nýlkenduherrar gagnvart smáţjóđ. Hafi báđir ţessir greinarhöfundar bestu ţakkir fyrir.
Viđ eigum ađ taka Icesafemáliđ til alvarlegrar endurskođunar! Látum ekki Breta og Hollendinga kúga okkur ađ ósekju! Icesafe máliđ er ábyrgđ fyrrum stjórnenda Landsbankans og annarra banka en ekki ţjóđarinnar!
Mosi
![]() |
Icesave kostar minnst 300 milljarđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.