Er formaður Framsóknarflokksins athyglissjúkur?

Ótrúlegt er hve núverandi formaður Framsóknarflokksins er iðinn við að koma sér fyrir í fjölmiðlum landsmanna. Varla er eitthvað blað opnað eða útvarp eða sjónvarp, að ekki sé endalaus vaðall út úr honum? Mér finnst þetta minna orðið eins og þegar maður sturtar niður í salerninu, hljóðið í formanni Framsóknarflokksins er eins og vatnaniðurinn sem líður niður í holræsakerfi höfuðborgarsvæðisins! Maður er fyrir löngu hættur að nenna að hlusta á, enda þó maður reynir að hlusta, þá eru eyru manns uppfull af svipuðum hljóðum og heyra má í vatnssullinu á leið sinni gegnum skolpræsin.

Kannski formaðurinn mætti spara dálítið stóru orðin. Hann heldur uppi vaðli sem betur væri einhvers staðar betur geymdur þar sem enginn venjulegur borgari þurfi að hlusta á hann né heyra. 

Mosi


mbl.is Einleikur forseta á bjöllu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, guð hjálpi okkur að hafa öfluga stjórnarandstöðu á þessum tímum. Fólk eins og þú ert það sem er AÐ lýðræðinu, djöfulsins hræsni.

Þráinn (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 16:40

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Koma menn sér í fjölmiðla eða flytja fjölmiðlar fréttir?   Það getur vel verið að einhverjir fjölmiðlamenn séu í vasanum á Samfylkingunni og þar á bæ panti menn sér athygli þó þeir hafi ekkert að segja.   Það verður seint sagt um Framsókn að fjölmiðlar hampi framsóknarmönnum. 

En það er auðvitað sárt að heyra sannleikan.

G. Valdimar Valdemarsson, 16.6.2009 kl. 17:16

3 identicon

Ég gæti ekki verið meira sammála þér Guðjón. Þessi maður dælir út úr sér popúlísku rugli eins og enginn sé morgundagurinn. Það er meira en lítið óþolandi að geta ekki kveikt á sjónvarpinu án þess að sjá hann með eitthvað yfirborðskennt væl yfir öllu og engu.

Örn (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 18:09

4 Smámynd: Björn Briem

Guðjón minn, það er þó skárra að hlusta á klósettniðinn í Sigmundi Davíð en drullu og skít skvampið í VG og Samfylkingarliðinu, þar sem nákvæmlega ekkert kemur fram af viti.!!!!!

Björn Briem, 16.6.2009 kl. 22:03

5 Smámynd: Sigurjón

Alveg er ég sammála því að þú ert drullupési!

Sigurjón, 17.6.2009 kl. 00:26

6 identicon

Hér talaði enginn um drullupésa Sigurjón, fjarri því og ekki kalla Guðjón það því það á hann ekki skilið. En hins vegar er ekki mikill munur á orðum stjórnarflokkanna og skvampsins í haugnum þegar mokaður er flórinn .!!!

Björn Briem (IP-tala skráð) 17.6.2009 kl. 02:44

7 Smámynd: Ævar Rafn Kjartansson

Ég sé að menn eru að mynda skjaldborg utan um gaspurgosann sem gerðist formaður Framsóknar. Þennan sem ætlaði að taka á spillingunni. Samlýkingin þín við vatnsnið í holræsakerfinu á því miður vel við. Ég hélt í smá tíma að hann væri að meina það að hann ætlaði að gera Framsókn að heilbrigðum stjórnmálaflokki. Hafi ég skömm fyrir.

Ævar Rafn Kjartansson, 19.6.2009 kl. 21:57

8 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Formaður Framsóknarflokksins kemur þannig fram að æ fleiri eru að fá skömm á honum. Ég tel líklegt að til þess gæti komið að hann þurfi að segja af sér, því hann gengur fram með mjög óábyrgum hætti.

Jón Halldór Guðmundsson, 20.6.2009 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband