28.5.2009 | 10:58
Lítum okkur nćr
Sú var tíđin, á dögum Kalda stríđsins og jafnvel stundum fyrr, ađ sagđar voru undarlegar sögur af Rússum einkanlega ţar sem afleitlega tókst til. Ţađ er nú svo međ rússneskt samfélag, ađ ţađ á enn sem komiđ er töluvert í land ađ geta veriđ boriđ fyllilega saman viđ lönd í Vesturheimi og vestur Evrópu. Ţví má ekki gleyma, ađ margt ákaflega óhönduglega tekst til hjá okkur á Vesturlöndum. Hjá okkur er vaxandi eymd og volćđi međ skelfilegum afleiđingum Frjálshyggjunnar hverra viđ máttum berja augum í ţýskri margverđlaunađri heimildamynd um afleiđingar grćđgisvćđingar.
Í fyrrahaust sótti Mosi Rússa heim og meira ađ segja skrapp langt austur í Síberíu, til Kamtsjatka. Auđvitađ er margt ţar langt á eftir tímanum en Rússar eru komnir af stađ ađ lagfćra sitt hvađ í sínu samfélagi. Ţeir hafa opnađ landiđ og aukiđ lýđrćđi töluvert en auđvitađ eiga ţeir lengra í land en viđ. Ţetta tekur kannski lengri tíma eftir langa ofstjórn herskárra zara og kommúnistaleiđtoga en á Vesturlöndum.
Ţessi frétt af stúlkunni í Síberíu er auđvitađ hrikaleg,reyndar skelfileg. Viđ verđum ađ treysta ţví ađ mannúđarmál séu á réttri leiđ austur í Rússíá og eigum ţví ekki ađ fordćma ţađ sem yfirvöldum yfdirsést. Viđ sitjum líka uppi međ ótrúleg mál sem er ekki okkur til sóma nema síđur sé: međferđ samfélagsins á eldra fólki, sjúkum og ţeim sem minna mega sín er okkur t.d. til mikils vansa. Er ekki enn veriđ ađ hola saman eldra fólki í ţröng húsakynni í hagrćđingarskyni? Biđlistar eftir bćklunarađgerđum styttast ekki, dregiđ er úr ýmissi ţjónustu eđa hún stórhćkkuđ: var ekki íhaldiđ í Reykjavík ađ hćkka á dögunum leikskólagjald um meira en 50%?
Svona er Ísland í dag!
Mosi
![]() |
Hundastúlka finnst í Síberíu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.