Lítum okkur nćr

Sú var tíđin, á dögum Kalda stríđsins og jafnvel stundum fyrr, ađ sagđar voru undarlegar sögur af Rússum einkanlega ţar sem afleitlega tókst til. Ţađ er nú svo međ rússneskt samfélag, ađ ţađ á enn sem komiđ er töluvert í land ađ geta veriđ boriđ fyllilega saman viđ lönd í Vesturheimi og vestur Evrópu. Ţví má ekki gleyma, ađ margt ákaflega óhönduglega tekst til hjá okkur á Vesturlöndum. Hjá okkur er vaxandi eymd og volćđi međ skelfilegum afleiđingum Frjálshyggjunnar hverra viđ máttum berja augum í ţýskri margverđlaunađri heimildamynd um afleiđingar grćđgisvćđingar.

Í fyrrahaust sótti Mosi Rússa heim og meira ađ segja skrapp langt austur í Síberíu, til Kamtsjatka. Auđvitađ er margt ţar langt á eftir tímanum en Rússar eru komnir af stađ ađ lagfćra sitt hvađ í sínu samfélagi. Ţeir hafa opnađ landiđ og aukiđ lýđrćđi töluvert en auđvitađ eiga ţeir lengra í land en viđ. Ţetta tekur kannski lengri tíma eftir langa ofstjórn herskárra zara og kommúnistaleiđtoga en á Vesturlöndum.

Ţessi frétt af stúlkunni í Síberíu er auđvitađ hrikaleg,reyndar skelfileg. Viđ verđum ađ treysta ţví ađ mannúđarmál séu á réttri leiđ austur í Rússíá og eigum ţví ekki ađ fordćma ţađ sem yfirvöldum yfdirsést. Viđ sitjum líka uppi međ ótrúleg mál sem er ekki okkur til sóma nema síđur sé: međferđ samfélagsins á eldra fólki, sjúkum og ţeim sem minna mega sín er okkur t.d. til mikils vansa. Er ekki enn veriđ ađ hola saman eldra fólki í ţröng húsakynni í hagrćđingarskyni? Biđlistar eftir bćklunarađgerđum styttast ekki, dregiđ er úr ýmissi ţjónustu eđa hún stórhćkkuđ: var ekki íhaldiđ í Reykjavík ađ hćkka á dögunum leikskólagjald um meira en 50%?

Svona er Ísland í dag!

Mosi

 


mbl.is Hundastúlka finnst í Síberíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband