Fuglaskoðun er skemmtileg tómstund

Fuglaskoðun er víða stunduð. Einu sinni var eg leiðsögumaður hóps sem eingöngu vildi skoða fugla víða um land. Sums staðar var erfitt að fá hópinn til að halda áfram ferð þar sem hann hafði komist í feitt. Annað eins fjölbreytt fuglalíf og hér á landi er óvíða. Við getum boðið upp á að skoða sjáfugla, bjargfugla, vaðfugla, mófugla, spörfugla og ránfugla svo eitthvað sé nefnt.

Nú í vor var opnað fuglaskoðunarhús við sunnanverðan Leirvog. Þar er stærsta svæði í nágrenni við Reykjavík þar sem sjá má oft þúsundir vaðfugla á fjörunni. Þar má á vorin sjá rauðbrysting, tildru og margæs en þessar fuglategundir eru áleiðinni áfram til Grænlands og austur Kanada. Á síðustu árum hefur auk þess sést brandendur. Það eru tiltölulega stórior fuglar mjög litfagrir. Fyrir nokkrum dögum sá eg einar 5 brandendur og þykir það nokkuð gott.

Mosi


mbl.is Mikið markaðsátak í fuglaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband