Athugasemdir
Menn eiga að vera snyrtilega og hreint til fara, það er aðalmálið. En hver á rétt á því að skipta sér að öðru leiti af því hvaða fatnað fólkið velur sér til þess að ganga í?
Úrsúla Jünemann, 13.5.2009 kl. 14:42
Í störfum mínum í gegnum árin hef ég iðulega haft bindi en það á að vera fólki í val sett hvort það kjósi að gera svo. Því er ég afar ánægður með þessar nýju starfsreglur Alþingis.
Hilmar Gunnlaugsson, 13.5.2009 kl. 14:42
Ég held að Úrsúla hafi mikið til síns máls hér að ofan. En klæðaburður skiptir máli, það er ekki að efa. Það hefur jafnvel sitt að segja, ef manni gengur ekki nógu vel með eitthverk verkefni, að hafa fataskipti og jafnvel setja upp bindi. Það hefur áhrif á hugsanaganginn.
Sem minnir mig á að ég þarf að fara að kaupa mér nýjar spari-gallabuxur.
Sigurður Hreiðar, 14.5.2009 kl. 11:48
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Að mörgu leyti sammála þeirri hugmynd að afnema skyldu að þingmenn beri sérstakt hálstau. Umfram allt eiga ALLIR að vera sómasamlega og hreinir til fara, virða almennar kurteysisreglur sem þingmenn og lögmenn sérstaklega þekkja vel í sínum störfum.
En tímarnir breytast og við sem fylgst höfum með á undanförnum áratugum horfum upp á sitthvað sem breytist mjög hratt. Fyrir um 35 árum mætti einn af kennurum í Lagadeild HÍ í gallabuxum í vinnuna. Sennilega hefur hann fengið einhverjar snuprur fyrir, alla vega hafa einhverjir við þá gömlu og virðulegu stofnun horft tortryggilega og hvasst á þennan nýliða sem storkaði gömlum og góðum gildum í klæðaburði. Meira að segja laganemar á þeim tíma gengu upp í því að koma í tíma í sparifötunum sínum eins og þær væru stórefnamenn og ættu mikið undir sér.
En eru það umbúðirnar sem skipta meginmáli ef innihaldið er feyskt og morkið? Mörgum finnst hálsbindi og annað hálstau vera merki um hégómamennsku, jafnvel tvískynnung. Er ekki talað um hvítflibbaglæpi í sambandi við bankahrunið og öll þau ósköp? Merkilegt er að þingmenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins vilja óbreyttar reglur í þessum hálstausmálum. Fer þar kannski saman tengsl þessara flokka við aðdraganda að þeim gríðarlegu umskiptum þar sem gríðarleg spilling ekki er útilokuð?
Lengi hefur þessi gallabuxnaklæddi háskólakennari sem áður var vikið að, verið einn af virtustu fræðimönnum þjóðarinnar á sviði lögfræði og þá sérstaklega í Evrópurétti sem nú brennur mjög á vörum þjóðarinnar.
Já er það ekki innri maðurinn sem skiptir meira máli en þau klæði sem maður fer í áður en haldið er af stað í eril dagsins?
Mosi