21.4.2009 | 11:57
Oft er þörf en nú er nauðsyn
Stjórnmálaflokkarnir hafa heldur en ekki verið í smásjðánni síðustu vikurnar og mánuðina. Fjármál þeirra hefur enn ekki verið skrautleg að ekki sé meira sagt. Fyrir nokkrum árum montuðu forystumenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins að hér á landi tíðkaðist engin spilling e svo virðist sem annað hefur komið á daginn þó ekki sé fariðnema örfáar vikur aftur til ársins 2006.
Ítalska fyrirtækið Impregiló hefur fengið á sig sérstakan spillingarstimpil. Þegar það var að sinna verkefnum í Lesotho, Suður Afríku, þá vakti spillingin þar mikla athygli. Spurning hvort eitthvað áþekkt eigi eftir að koma í ljós hér á landi enda er sitt hvað sem er vægast sagt mjög einkennilegt:
Starfsemi starfmannaleigna var með öllu óþekkt hér á landi. Greinilegt var að þáverandi stjórnvöld voru gjörsamlega úti á þekju hvað skattamál erlendra launþega viðkom. Íslenska ríkiði gjörtapaði máli fyrir íslenskum dómstólum vegna deilu um skattgreiðslur starfsmanna sem sannanlega voru á vegum Impregíló hér.
Erlend stórfyrirtæki eru þekkt fyrir að beita öllum tiltækum ráðum til að kaupa stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkana. Var eitthvað áþekkt uppi þegar Alkóa og Imprégíló voru með starfsemi hér? Voru íslenskir stjórnmálamenn og jafnvel heilu stjórnmálaflokkarnir falir?
Oft er þörf en nú er mikil nauðsyn að rannsaka skattamál einstakra stjórnmálamanna og jafnvel heilu stjórnmálaflokkanna!
Víða kann að vera maðkar í mysunni enda hafa stjórnmálamenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins verið á undanförnum áratugum sérstaklega iðnir við ýmsa iðju sem er á ystu mörkum pólitískrar spillingar. Nægir þar t.d. að nefna hermangið og sitthvað sem tengist stórfyrirtækjum. Að svo stöddu er rétt að taka fyrir síðasta áratug enda eru möguleg lagabrot sem fyrr eru framin, fyrnd.
Mosi
Taka undir að Ríkisendurskoðun skoði fjármál flokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.