Eftirsjá að Ingibjörgu

Ingibjörg hefur tekið ákvörðun um að hætta þátttöku í srjórnmálum - að sinni - vegna veikinda. Þetta hlýtur að vera mjög skynsöm ákvörðun tekin í smaráði við góða lækna sem vilja henni vel. Við allir Íslendingar óskum henni alls góðs og að hún nái að komast yfir þessi veikindi sem fyrst.

Ingibjörg skilur eftir sig djúp og farsæl spor í íslenskri pólitík. Hún hefur ætíð verið mjög fyrir lýðræðisleg vinnubrögð og hefur verið þess vegna einn mikilvægasti stjórnmálaðmaðurinn í íslenskri pólitík á undanförnum árum.  Það verður söknuður að Ingibjörgu Sólrúnu. Hún hefur ætíð sýnt af sér í verkum sínum og málflutningi að hún vill öllum vel. Þar fer ekki eigingjörn sjónarmið heldur að vilja koma að gagni fyrir allt samfélagið.

Það verður söknuður að Ingibjörgu Sólrúnu en óskandi er að hún eigi sér eftir að komast yfir sjúkleika sinn endurkomu í stjórnmálin svo við getum áfram notið alls þess góða sem hún hefur beitt sér fyrir í verkum sínum gert fyrir okkur.

Gangi henni allt að óskum og með innilegustu kveðjum um góðan bata og batnandi heilsu.

Mosi

 


mbl.is Ingibjörg Sólrún hættir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband