6.3.2009 | 21:12
Samstarf við Scotland Yard STRAX!
Breski athafnamaðurinn sem skrifar í Morgunblaðið
Robert þessi ritaði í Morgunblaðið hreint kostulega grein sem birtist s.l. miðviðkudag. Hann hafði út úr bankanum 280 miljarða króna síðustu vikurnar sem Kaupþing starfaði. Það er með ólíkindum hvernig þessi huldumaður hefur vaðið uppi í íslensku athafnalífi á undanförnum árum og hvarvetna sem hann hefur drepið niður fæti er sviðin jörð.
Hann situr í stjórn tryggingafélagsins Exista sem nú er nánast einskis virði, búið er að eta fyrirtækið að innan, að öllum líkindum af þessum manni og samstarfsmönnum hans. Og hann stingur af með þessa 280 miljarða sem er næstum milljón á hvern Íslending! Við sitjum uppi með skellinn og nú er rætt um að hækka skatta á okkur heiðarlega hluta þjóðfélagsins til þess að unnt sé að bjarga því sem bjargað verður.
Skyldi þessi athafnamaður í sögu Exista og Kaupþings hafa komið við sögu Scotland Yard? Á þeim bæ eru tugir ef ekki hundruðir mjög færra sérfræðinga í hvítflibbaglæpum sem þeir hafa verið að eltast við í áratugi. Eða er líklegt að íslenskur saksóknari með galtómar hillur líklegri til að ná árangri að koma lögum yfir þessa féfletta sem hafa skilið okkur eftir á köldum klaka?
Við þurfum að hafa hendur í hári þessara manna og gera fjárhagslegan ávinning þeirra af ólöglegum viðskiptum upptækan. Nú dugar hvorki nauð né nú. Upp með símann Steingrímur og hringdu í Darling og Brown og óskum eftir samstarfi um að rannsaka þessi mál STRAX! Scotland Yard er mun líklegri að ná fyrr umtalsverðum árangri en örfáir rannsakendur hérna heima. Hermdarverkalögin voru sett gegn íslenskum fjármálafyrirtækjum til verndar breskum hagsmunum. Athafnir þessara manna beindust ekki síður að grafa undan fjárhagslegri tilveru íslenska lýðveldisins. Við eigum því sameiginlegra hagsmuna að gæta við Breta en eigum ekki að tortryggja þá meira en orðið er nú þegar.
Árangursríkara er að vinna með Bretum og lögregluyfirvöldum þeirra en að sitja með hendur í skauti og gera lítið sem ekkert. Tíminn er fljótur að láta fenna í slóð þessara fjárglæframanna.
Mosi
Mosi
![]() |
Lánuðu sjálfum sér milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
-
Aðalsteinn Sigurgeirsson
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Andrés Kristjánsson
-
Andri Geir Arinbjarnarson
-
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
-
Arnar Pálsson
-
Axel Jóhann Hallgrímsson
-
Ágúst H Bjarnason
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Árni Þór Sigurðsson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Baldvin Jónsson
-
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
-
Berglind Steinsdóttir
-
Birgir R.
-
Bjarki Steingrímsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Björgvin Björgvinsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
busblog.is
-
Bwahahaha...
-
Dagný
-
Einar Ólafsson
-
Gammur drils
-
Guðfríður Lilja
-
Guðjón Baldursson
-
Guðjón Petersen
-
Guðmundur Steingrímsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Halldór Sigurðsson
-
Hallvarður Ásgeirsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heidi Strand
-
Helga Auðunsdóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herdís Þorvaldsdóttir
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Hjörleifur Guttormsson
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Högni Snær Hauksson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jón Bjarnason
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Kaffistofuumræðan
-
Karl Tómasson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
-
Kristbjörn Árnason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lára Stefánsdóttir
-
Loftslag.is
-
Lúðvík Júlíusson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
María Kristjánsdóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Morgunblaðið
-
Ólafur Ingólfsson
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Ómar Ragnarsson
-
Ósk Vilhjálmsdóttir
-
Perla
-
Pjetur Hafstein Lárusson
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Sigurður Ingólfsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Steingrímur Helgason
-
Svanur Jóhannesson
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
Theo
-
Torfusamtökin
-
Trausti Jónsson
-
Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
-
Úrsúla Jünemann
-
Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
-
Vefritid
-
Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
-
Þorsteinn Briem
-
Þorsteinn Erlingsson yngri
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta virðist vera vafasamur maður.
Hilmar Gunnlaugsson, 6.3.2009 kl. 22:32
þarna erum við sko sammála Mosi og vel það/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 7.3.2009 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.