9.2.2009 | 14:52
Mótmælin halda áfram uns Davíð segir af sér!
Óhætt má segja að hnútkast gangi milli ríkisstjórnarinnar og Davíð Oddssonar. Greinilegt að Davíð irðist einskis og svarar Jóhönnu eins og syndarinn telji sig vera alsaklausan af öllu því sem honum hefur verið núið um nasir.
Raunverulega líta margir á Davíð sem persónugerving pólitískrar spillingar Íslandi. Á velgengis árum sínum leyfði hann sér sitthvað sem ekki þykir sjálfsagt í lýðræðislegu þjóðfélagi. Pólitískar ráðningar í mikilvægar stöður eru hvergi nema ígjörspilltumþjóðfélögum. Þá þykir alltaf rétt að bera undir aðra embættismenn, þingnefndir, þingið og jafnvel þjóðina mikilvæg mál áður en teknar eru pólitískar ákvarðanir. Dabbi og Dóri (Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson) þóttust vita allt miklu betur þegar sól þeirra skein hvað glaðast. Þannig var farið út í allt of umfangsmikla, mjög umdeilda og dýra framkvæmd við byggingu Kárahnjúkavirkjunar sem olli því að íslenska örhagkerfið bullsauð. Þá var veittur pólitískur persónulegur stuðningur við umdeilt árásarstríð þeirra félaga Bush og Blair í Írak. Síðustu árin hafa stýrivextir verið keyrðir óhóflega upp úr öllu valdi í Seðlabankanum eins og versti óviti hafi verið við stýrið. Allt of háir stýrivextir ollu Icesafe blöðrunni og þeir hafa einnig komið þúsundum Íslendinga út á kaldan klaka fjármála sinna. Eigið fé íslenskskra fyrirtækja hefur verið að brenna upp af þessum ástæðum með tilheyrandi samdrætti og mesta atvinnuleysi í áratugi.
Mótmælin sem verið hafa í allan vetur höfðu fern markmið:
Að krefjast afsagnar ríkisstjórnar Geirs Haardes. Kosningar til Alþingis, og afsögn stjórna Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka. Öll markmiðin nema það síðasta hafa náðst. Fyrir utan Seðlabankann í morgun eru því mjög eðlilegt framhald af búsáhaldabyltingunni því sem verið hefur, sjá nýjustu fréttir: http://www.mbl.is/player/mblplayer.swf
Og Davíð telur sig ekki eiga að axla neina ábyrgð þó svo að hann hafi haft þessi gríðarlegu miklu völd.
Mosi
Hittu ekki seðlabankastjórana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil byrja á thví ad thakka thér og ödrum mótmaelendum fyrir thad naudsynjaverk thid unnud í dag. Ef allir íslendingar hefdu á undanförnum áratugum sýnt slíka sjálfsvirdingu sem thid sýndu í dag thá vaeru baedi efnahagur og allt mannlíf á Íslandi í miklu betra horfi á thessari stundu en ekki í algjörri rúst eins og raunin er. Rót vandans og thad sem rústadi sidferdi íslendinga og hafdi slík snjóboltaáhrif ad nú er thjódin ordin GJALDTHROTA er í mínum huga KVÓTAKERFID. Útvöldum adiljum var afhentur gjafakvóti úr almenningseign og theim heimilad ad braska med hann ad vild. Fullordid fólk lét bjóda sér thetta og stód adgerdalaust hjá (íslendingar). Ekki nóg med thad, heldur hélt thetta fólk áfram ad kjósa sjálfstaedisflokkinn og framsóknarflokkinn aftur og aftur thrátt fyrir ad stjórnmálamenn thessara flokka studludu ad ráni á almenningseign. Ísland vard skrípóland. Fólkid var ekki heilt. Heimska og undirlaegjuháttur kom ísledingum í thá adstödu sem their eru í núna. Ég finn til med öllum sem hafa barist á móti óréttlaetinu og hrokanum öll thessi ár og eiga ekki sök á ástandinu. En their sem spiludu med og hafa lent illa í thví núna komu sjálfum sér í thau vandraedi og eiga ad bidja börn sín og adra landsmenn um fyrirgefningu.
Ergo: Rót vandans er kvótakerfid og thad verdur ad uppraeta
Grámosi (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.