6.2.2009 | 12:41
Raunverulegar ástæður bankahrunsins
Ingimundur Friðriksson seðlabankastjóri hefur sent frá sér yfirlýsingu um aðdraganda falls íslensku bankanna, sem birtist á vef Seðlabankans í dag. Yfirlýsingin er á 11 síðum en athygli vekur að hvorki er minnst á megin ástæðurnar sem ollu bankahruninu en Ragnar Önundarson hefur bent á:
1. Stjórnendur Glitnir, Kaupþings og Landsbanka gerðu engan greinarmun á fjárfestingarbönkum annars vegar og viðskiptabönkum hinsvegar. Á þessu er regin munur. Fjárfestingabankar áhættusamar fjárfestingar en viðskiptabankar taka lágmarksáhættu þar sem krafist er fyllstu trygginga fyrir lánum.
2. Stýrivextir Seðlabanka ollu því að á Íslandi varð til umhverfi þar sem erlent fé sótti til vegna hávaxta. Svonefnd jöklabréf urðu vinsæll fjárfestingarkostur. Ice-safe reikningarnir verða til og verða vinsælir vegna loforða um háa vexti sem engin innistæða var fyrir.
Stjórnendur Glitnir, Kaupþings og Landsbanka reka bankana þannig að minnir á seglskútu sem siglt er þannig undan vindi að mest áhersla er að ná sem mestum hraða á kostnað öryggis. Og þegar skútan steytir á smáskeri sem auðveldlega hefði verið unnt aðsigla fram hjá, þá strandar skútan með tilheyrandi áföllum.
Sem leikmanni finnst mér bankastjóri Seðlabankans ekki útskýra nógu vel raunverulegar ástæður bankahrunsins. Hann víkur að efasemdum að bankarnir hefðu vaxið of hratt en svo virðist sem einhverjar ráðstafanir hafi ekki verið gerðar af neinu tagi. Við höfum horft upp á fálmkenndar tilraunir Davíðs Oddssonar að þvo hendur sínar. Hvað seðlabankastjórarnir vissu og hvers vegna þeir gerðu ekkert til , er kannski næg ástæða til að bankastjórarnir verði að víkja.
Höfum við e-ð að gera með bankastjóra sem sitja aðgerðalausir meðan skipið sekkur?
Mosi
Mikil andstaða við innlánasöfnun bankanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem ég vil segja er þetta: Ingimundur (og ég er síður en svo að verja hann eða aðra bankastjórnendur Seðlabanka) bendir á í bréfi sínu að bankarnir hafi vaxið hratt m.a. vegna auðveldu aðgengi að ódýru fjármagni. Ef að fjármagn er ódýrt er það vegna þess að það hefur á sér lága vexti. Jöklabréfin eru allt annar hlutur og bera í sjálfu sér ekki háa vexti en þar veðjuðu menn á gengishagnað. Það er alveg rétt að skilja hefði þurft á milli fjárfestingastarfsemi og viðskiptaútlánastarfsemi og bentu margir á það en ekki er heimild í lögum til að þvinga slíkt fram eins og Ingimundur bendir réttilega á. Háir stýrivextir Seðlabanka Íslands höfðu svo lítil sem engin áhrif á starfsemi bankanna né annarra fyrirtækja er gátu fjármagnað sig erlendis, á þetta var og margoft bent sem röksemd fyrir stýrivaxtalækkun þar sem hún kom fyrst og fremst við almenning og minni fyrirtæki.
Þór Ludwig Stiefel TORA, 6.2.2009 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.