3.2.2009 | 14:25
Aftengjum tímasprengjuna
Eitthvert furðulegasta uppátæki ráðamanns í starfsstjórn er að skilja eftir sig tímasprengju. Sprengjan var meira að segja sprungin áður en hann yfirgaf ráðuneytið sitt með skömm.
Í stjórnlagapraxís réttarríkisins er hlutverk starfsstjórna ekki annað en að stýra daglegum rekstri ráðuneytisins þangað til nýr ráðherra tekur við störfum. Þó svo að einhverjir aðilar kunni að hafa hagsmuni sem tengjast umdeildri ákvörðun þá hefði slíkur ráðherra bakað sér ábyrgð laga um ráðherraábyrgð og vera kærður fyrir Landsdóm. En sumir stjórnmálamenn telja sér allt leyfilegt. Hefur kannski einhver hagsmunaaðilinn greitt stórfé í kosningasjóð ráðherrans og nú eigi að efna það kosningaloforð? Það skyldi aldrei verða.
Yfirlýsing Steingríms J. um að farið verði yfir þetta mál er mjög varkár að ekki sé meira sagt. Hann vill aftengja tímasprengjuna með fyllstu gát og tillitsemi. Hagsmunaaðilar hafa hafið gríðarlega auglýsingaherferð of væri fróðlegt hversu mikið þeir leggja nú undir.
Ljóst er að hvalveiðar eru í hrópandi andstöðu við hagsmuni tengdum fiskútfluting og ferðaþjónustu. Hvalaskoðun nýtur mikilla vinsælda og væri ábyggilega vel hugsandi að útgerð eins eða jafnvel fleiri hvalveiðiskipa gæti ekki jafnvel skilað meiri tekjum en hvalveiðar. Fram að þessu hefur eigandi þessara skipa ekki ljáð máls á því, hann sér aðeins veiðar sem verkefni fyrir þessi skip. Reikna má með að útgerð slíks skips til hvalaskoðunar væri aðeins brot af útgerðarkostnaði við veiðar, vinnslu og sölu hvalafurða. Það er því undarlegt að eigandinn sjái ekki sömu útrásartækifæri og þau útgerðarfyrirtæki sem byggja afkomu sína á þjónustu við ferðafólk.
Gömlu hvalveiðiskipin eru sem lifandi söfn um fyrri sögu þegar sjálfsagt þótti að deyða og græða.Þau eru knúin áfram af gömlum gufuvélum sem eru mjög hljóðlátar og allra athygli verðar. Nú er unnt að hala inn stórfé án þess að nokkur blóðdrepi þurfi að renna.
Mosi
200 störf slegin út af borðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður, Kristján Loftsson mun aldrei vera til í einhverja starfsemi eins og þú leggur til. Ég hef aldrei heyrt tala eins þröngsýnan og heimskan mann í Kastljósinu. Hann minnir mig á þennan kaptein (hvað hét hann aftur?) í Mobby Dick.
Úrsúla Jünemann, 3.2.2009 kl. 16:40
Brjálaði skipsstjórinn í sögu Hermanns Mervill Moby Dick hét Ahab. Gott yfirlit um þessa skáldsögu og sögupersónurnar er á slóðinni: http://en.wikipedia.org/wiki/Moby_Dick
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 4.2.2009 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.