Nú skal pólarfarinn svara fyrir sig

Nú lét annar bankastjóri Kaupþings sig hverfa og alla leið á Suðurpólinn. Þar hefur hann væntanlega fengið góðan og kærkominn frá fjölmiðlum enda símasamband þar ekki upp á marga fiska fremur en á hálendinu á Íslandi fyrir nokkrum árum. En nú er kappinn kominn og þarf væntanlega að standa reikningsskap gerða sinna. Gríðarlega fjármagnstilfærslur munu hafa orðið síðasta starfsár gamla Kaupþings og þær margar mjög einkennilegar.

Eitt getum við þó sennilega huggað okkur við. Meðan bankastjórinn var í heimsókn hjá mörgæsunum hefur hann vonandi ekki gert neitt af sér.

Þekkt er í jarðsögunni að segulpólarnir snúast við. Það mun gerast nokkuð skyndilega og varð síðast fyrir um 700.000 árum. Skyldi bankastjórinn fyrrverandi hafa umpólast í ferðinni?

Mosi


mbl.is Hreiðar Már nýkominn frá Suðurskautslandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

RAGNAR (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband