29.1.2009 | 10:50
Hápólitískt mál - ber Davíð Oddsson ábyrgð?
Þegar Davíð Oddsson settist að í Seðlabankanum tók hann þegar til hendi að hækka stýrivexti upp úr öllu valdi. Icesafe reikningarnir tútnuðu út og gríðarlegt fé flæddi inn í íslenska hagkerfið einum í formi svonefndra jöklabréfa.
Nú sitjum við Íslendingar uppi með tvöföld vandræði: Þessa Ice-safe reikninga sem eru eins oghengingaról á íslensku þjóðinni. Hins vegar Davíð Oddsson sem er allt að því friðhelgur í bankanum (untouchable). Það kostar offjár að koma honum af stalli. Nema við tökum þá áhættu að setja hann af,hann fer í mál en þá er spurning með krók á óti bragði: Íslenska þjóðin sendir honum reikning fyrir afglöpum hans gagnvart Íslendingum! Þetta er bankastjórinn sem snarhækkaði vextina og kallaði ógæfuna yfir okkur.
Hvað á að gera við svona athafnamann? Davíð er dýr, hann er rándýr þessari þjóð.
Mosi
Opnast Icesave-málið að nýju? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Margt hef ég á móti Davið... .En að ICEsave sé honum að kenna.... er full gróft...
Þó það sé vissulega honum að kenna að ég mætti of seint í vinnuna í morgun...
hilsen...
ólinn (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 11:16
Það er enginn að ásaka Davíð fyrir Icesafe. Gerðist þetta ekki bara svona?
Forsendan fyrir hávaxtareiknigunum var ákveðin í Seðlabankanum. Bankastjórnin bar ábyrgð og það er sérkennilegt að hneykslast yfir vaxandi skuldum og jafnframt keyra vextina upp. Voru ekki Íslendingar að keppa við Tyrki bæði um ávöxtun á alþjóðlegu fé og um sæti í Öryggisráðinu? Betra hefði verið að gefa þeim hvoru tveggja upp í tíma.
Við sitjum uppi með margfaldan vanda: óheyrilegan kostnað af bankahruni, háum vöxtum og vegna eins sætis í Öryggisráðinu.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.1.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.