27.1.2009 | 14:38
Eigum við eftir að sjá annað eins?
Að selja lúzúshús fyrir aðeins örlítið brot og það til eiginkonu er dæmi um undanskot eigna. Að öllum líkindum verður þessari sölu eða eignaafhendingu rift, þ.e. eignin verði gerð upptæk og látin renna í væntanlegt gjaldþrot viðkomandi. Íslenskur réttur kveður á um að þrotabú hafi riftunarrétt allt að 1 ári áður en þrotamaður sá eða mátti gera sér grein fyrir að hann ætti ekki fyrir skuldum. Þaeesr lagareglur eru ábyggilega enn ákveðnari í Bandaríkjunum.
Spurning hvort við eigum eftir að sjá e-ð hliðstætt hér á landi. Nokkuið ákveðið dæmi en sem tengist fremur öðru t.d. mútum er þegar eigandi hvalveiðistöðvar á Vestfjörðum seldi Hannesi Hafstein fyrsta ráðherranum stórt einbýlishús og var flutt suður og endurbyggt við Tjarnargötu. Það nefnist síðan Ráðherrabústaðurinn.
Þetta hús var sem sagt í byrjun 20. aldar selt fyrir 1 krónu formsins vegna. Árið 1907 var kýrverðið nákvæmlega 100 krónur þannig að andvirði hússins nam vart lambsverði! Þegar Hannes lét af embætti seldi hann það ríkissjóði fyrir 52.400 krónur. Fékk HH greiddar 27.400 krónur auk þess að ríkissjóður yfirtók veðskuldir fyrir 25.000. Heimild: Stjórnarráð Íslands 1904-1964 eftir Agnar Kl. Jónsson, bls. 939. Óhætt má því segja að þessi eina króna hafi ávaxtast vel í höndum Hannesar.
Nú má líta á þetta í ljósi hvort þarna hafi verið einhvers konar spilling að baki. Hannes var sýslumaður Ísafjarðarsýslu um aldamótin 1900 og átti alldrjúgan þátt í að Skúli Thoroddsen var hrakinn þaðan úr embætti. Nú voru hvalveiðar um aldamótin háðar af töluvert mikilli grimmd og á þessum árum var stórhvelum nánast útrýmt um tíma vegna rányrkju. Sumar hvaltegundir náðu sér vart eftir þessar hvalveiðar eins og sléttbakurinn. Hann erð nánast útdauða.
Var salan á Sólbakkahúsinu ígildi mútna fyrir að vera þægilegt yfirvald og vera ekki með eitthvað óþarfa hnýsni og eftirlit með rekstrinum?
Mosi
Seldi húsið á 100 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það má nú nokkuð bóka það að svona hlutir hafa verið í gangi. Hæpið finnst mér þó að við fáum mikið um það að vita.
Eggert Jóhannesson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.