Björgvin hefur sýnt af sér mikið hugrekki með afsögn sinni.
Nú eykst þrýstingurinn á Geir og Sjálfstæðisflokkinn að axla ábyrgð. Nú er staða Davíðs bankastjóra í Seðlabankanum orðin mjög veik og nú er valdakerfi Sjálfstæðisflokksins að brotna gjörsamlega saman.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur einnig sýnt af sérmikið hugrekki og lýsa þeirri skoðun sinni að Davíð beri að víkja.
Á Kreppuárunum, nánar tiltekið 1937 eða 1938 settust í stjórn Landsbanka fornir féndur: Jónas frá Hriflu og Ólafur Thors. Þeir tóku upp þá stefnu að grafa stríðsöxina en hefja þá nánari samvinnu. Telja má að með þessu hafi fyrirkomulagið um helmingaskipti þessara stjórnmálaflokka hafi hafist. Valdakerfi þessara flokka má rekja til þessara tímmóta. Annar hvor flokkurinn hefur að jafnaði verið í stjórn stundum báðir samtímis. Ef aðeins annar flokkurinn hefur verið í stjórn hefur sá hinn sami verið nánast stöðugt með forsætisráðuneytið og þar með verkstjórnina í ríkisstjórninni. Það eru því miklar breytingar í vændum:
Valdakerfi þessara gömlu stjórnmálaflokka hefur orðið fyrir alvarlegri ágjöf. Ef Davíð verður neyddur til afsagnar, þá er ljóst að þar verður ekki látið við staðar numið heldur haldið áfram og Sjálfstæðisflokkurinn knúinn til að afnema forréttindi sín til valda og embætta.
Búsáhaldabyltingin heldur væntanlega áfram. Við horfðum upp á fyrir 20 árum þegar alþýða Austur Evrópu kom af sér kommúnismanum og krafðist aukins lýðræðis. Við höfum að vísu notið lýðræðis en hvers konar lýðræði? Lýðræði okkar hefur verið undir duttlungum stjórnenda Framsóknarflokksins eða Sjálfstæðisflokksins komið. Í stað eins flokks Kommúnistaflokks, hefur valið staðið milli þessara tveggja flokka um hver stýrir landinu. Slíkt lýðræði er umdeilt og ósköp tæpt til að teljast virkilegt lýðræði.
Mosi
Afsögn Björgvins vekur athygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.