21.1.2009 | 18:19
Samfylkingunni ber að setja Sjálfstæðisflokknum úrslitakosti
Í þeirri stöðu sem nú er í íslenskum stjórnmálum á Samfylkingin fáa kosti kosti aðra en að setja Sjálfstæðisflokki úrslitakosti: annað hvort verði kosið í vor eða stjórnarslit. Samfylkingin á ekki undir neinum kringumstæðum að líða fyrir samstarf sitt við Sjálfstæðisflokkinn, öðru nær. Þau vandræði sem nú eru uppi í íslensku eiga rætur að rekja til 12 ára ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. Þá voru ríkisbankarnir einkavæddir og ákvörðun um Kárahnjúkavirkjun tekin. Hvoru tveggja átti sinn þátt í að til varð gervigóðæri sem varð féflettunum, gróðapungunum að féþúfu. Þessi umsvif leiddu eiginlega til landráða þar sem hagsmunum lands og þjóðar var fórnað fyrir gróðahyggjuna.
Ef Samfylkingin vill velja þá sömu leið og Sjálfstæðisflokkurinn vill nú að sitja sem fastast, kemur það ábyggilega fram í minnkandi fylgi þegar fram líða stundir. Allir flokkar hafa glutrað niður fylgi sínu í löngu samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Þá mun líta svo út að ráðamenn Samfylkingarinnar telji ráðherrastólana mikilvægari en skynsamleg ákvörðun í stöðunni eins og er. Allir Íslendingar eru undrandi yfir þeim seinagangi sem ríkisstjórnin viðhefur í allt of fáum ákvörðunum sínum. Þar skiptir mestu að vettlingatökum eigi að taka á forsprökkum fjárglæfranna. Það gengur auðvitað ekki að þeir sem eta bankana innanfrá sleppi. Eiga þeir ekki að fá sömu meðferð og venjulegir bankaræningjar?
Mjög mikilvægt er að taka ákvörðun um kosningar til þess að þegar megi hefja undirbúning.
Við Íslendingar þurfum að veita Sjálfstæðisflokknum og Frjálshyggjunni frí. Við þurfum að vinna að miklu og erfiðu endurreisnarstarfi eftir glannaskap og léttúð Frjálshyggjunnar sem Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokkurinn ber fyrst og fremst ábyrgð á.
Mosi
Ekki á kosningabuxunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.