Liður í umfangsmiklum blekkingavef?

Þessar nýjustu fréttir benda til að sá grunur eigi við rök að styðjast að flest hafi verið notað til að halda uppi margvíslegri blekkingastarfsemi. Bankarnir voru í höndum þessarra manna eins og leikfang. Þeir virtust hafa fremur litla þekkingu haft á bankamálum, höfðu kannski meiri þekkingu og reynslu að reka bjórverksmiðju og fótboltafélög.

Ríkisstjórnin íslenska, Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitsómyndin hafa gjörsamlega með öllu brugðist þjóðinni. Bankarnir fengu að vaxa þjóðfélaginu langt upp fyrir höfuð, spillingaþræðirnir virðast liggja víðar en talið er í fyrstu. Umsvif íslensku grafaræningjanna tengjast greinilega fjarlægum löndum og spurning hversu miklu fé hefur verið flutt leynilega á bankareikninga í skattaparadísum þar sem bankaleyndin er algjör.

Nú þarf að efla skatteftirlit og koma lögum yfir þessa herramenn sem hafa grafið svo svívirðilega undan efnahg þjóðarinnar.

Mosi

 


mbl.is Ekkert óeðlilegt við viðskiptin við Al-Thani
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband