19.1.2009 | 09:58
Yngingin í flokki spillingarinnar
Alltaf þykir vera í kurteysiskyni ástæða að óska til hamingju þeim sem náð hafa góðum árangri. En í þessum Framsóknarflokki, stjórnmálaflokki sem alltof lengi hefur verið tengdur mjög alvarlegri spillingu af ýmsu tagi þá er spurning hversu lengi ungliðarnir standi spillingaöflunum í flokknum snúning.
Varðandi þessa nýju flokksforystu sem kjörin var í gær þá er spurning hvenær flokkseigendurnir, peningamennirnir sem raunverulega stjórna bak við tjöldin, grípa fram fyrir hendurnar á unglingunum og setji inn stefnuna eins og þeir vilja. Þá skiptir nýr kompás í brúnni sáralitlu máli.
Spurning er hvort ekki hefði verið hyggilegra að leggja Framsóknarflokkinn niður með manni og mús. Betra hefði verið að stofna nýjan flokk tengdan hagsmunum bænda og annarra dreifbýlinga þar sem tengslin við spillinguna hefðu verið algjörlega rofin.
Mosi
Birkir Jón Jónsson nýr varaformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Framsóknarmenn gerðu afdrifarík mistök
Sjálfsagðasti kosturinn var Siv Friðleifs -
Þetta er hinsvegar góð niðurstaða fyrir aðra flokka
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 10:31
Að skipta um kennitölu breytir engu, flokkar eru ekkert nema fólkið sem í þeim er. Þegar fólkið í landinu kýs sér nýja forystu muna menn eftir fólki ekki vörumerkjum.
Þess vegna er afar gott að fá glænýtt fólk til forystu framsóknarflokksins, ætli hinir flokkarnir svari kalli fólksins um breytingar?
Efast stórlega um það.
Jón Finnbogason, 19.1.2009 kl. 10:36
Finnur Ingólfsson er búinn að koma sér fyrir í framsóknarflokknum.Bæði nýi Formaðurinn Sigmundur og nýi varaformaðurinn Birkir Jón,eru dindlar Finns og Halldórs Ásgímssonar,það á eftir að koma í ljós.
Númi (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.