18.1.2009 | 11:38
Þessu verkefni verður að sinna
Fátt gleður hug og hjörtu Íslendinga en fagur skógur sem veitir okkur skjól fyrir næðingi. Skógurinn dregur til sín fjölbreytt fuglalíf sem alltaf er mikil unun að fylgjast með.
Skógrækt er langtímaverkefni. Það skýtur því mjög skökku við ef allt í einu verði grafið undan þessari tegund ræktunar. Þessu verkefni þarf að tryggja að fjárskortur verði ekki til að áætlanir vegna gróðursetninga fari úr skorðum að þessu sinni. Það verður ekki auðvelt að taka upp þráðinn síðar.
Verkefnin eru gríðarleg. Við þurfum fremur að herða á en slaka á ræktun skóga. Ísland er eitt skógfátækasta land heims, meira að segja eru mörg lönd þar sem eyðimerkur eru stór hluti af heildarstærð, ríkari af skóg en Ísland svo undarlega sem það kann að hljóða. Í Saudi Arabíu eru fleiri % landsins þaktir skógi en á Íslandi!
Skógrækt er mjög mikilsverð t.d. vegna bindingar eitraðra lofttegunda. Þannig binst töluvert af CO og CO2 í trjám. Meira að segja brennisteinsmengun getur trjágróður bundið. Sennilega verður að grípa til umtalsverðrar skógræktar til að binda brennisteinsmengunina frá Helllisheiðarvirkjun. Það er tiltölulega auðveld en nokkuð kostnaðarmikil framkvæmd. Þaðkann kannski að vera kostur því nú er atvinnuástand ekki upp á marga fiska í landinu og vinnufúasr hendur unglinga myndu gjarnan vilja taka þátt í þessu auk okkar sem eldri erum. Þannig mætti planta trjáplöntum víða um Mosfellsheiðina sem myndi smám saman verða að umtalsverðum skóg rétt eins og Heiðmörkin sem er ein fegursta náttúruperla í næsta nágrenni við höfuðborgarsvæðisins.
Mosi
Milljón trjáplöntur á haugana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.