15.1.2009 | 15:34
Hvað er „ferðaiðnaður“?
Hvenær ætla blaðamenn að læra íslensku? Því miður eru alltof margir sem hugsa ekki á íslensku heldur en einhverju öðru máli. Hvað er eiginlega ferðaiðnaður? Er þar um einhverja framleiðslu í þágu ferðamanna t.d. framleiðsla minjagripa eða kannski pulsugerð? Orðið iðnaður er aðeins ein þýðing á enska orðinu industry. Og þar með tourist industry þýtt hrátt sem ferðaiðnaður.
Orðskrípið ferðamannaiðnaður er af sama toga.
Sem leiðsögumaður einkum erlendra ferðamanna um landið okkar nam eg fræði mín hjá afburða kennurum í Leiðsöguskóla Íslands. Okkur var ekki aðeins kennt sitthvað sem nýtist okkur í okkar góða praxís heldur var okkur einnig að varast sitthvað. Ekki aðeins hættur í náttúru landsins eða umferðinni heldur að við ættum að nota rétt orð. Sum orð ber að varast, oft af gefnu tilefni.
Allt of oft og allt of margir falla í þann pytt að varast ekki að erlend orð hafa oft fleiri en eina merkingu, ekki síður en í íslensku. Þessi eiginleiki tungumáls lýsir hve lifandi það er.
Mosi
Færri sækja Bretland heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er algengt, eins og við vitum, að menn taki svona til orða. Þetta er kannski orðið „eðlilegur“ hluti af daglegu máli nútímamannsins.
Mér finnst eitt vanta í þinn annars ágæta pistil. Hvaða orð menn ættu að nota í staðinn?
Bestu kveðjur.
Hermann Guðmundsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 15:50
Þakka þér Hermann að benda mér á að auðvitað láðist mér að nefna það orð sem betra fer en það er auðvitað orðið „ferðaþjónusta“. Þetta orð tekur yfir nánast allt sem tengist þeirri starfsemi sem enska orðið „tourist industry“, bæði einföld samsetning og lýsir vel þessari starfsemi. Iðnaður tengist alltaf einhverri framleiðslu og auðvitaður því starfi sem iðnaðarmönnum fylgir. Þau eru í fæstum tilvikum tengd þjónustu við ferðamenn.
Bestu þakkir
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 16.1.2009 kl. 08:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.