Að lokum viðburðaríks árs

Nú undir lok viðburðaríks árs mikillra breytinga í lífi þjóðar er margs að minnast. Efst í huganum er viðburðarík ferð austur til Kamtschatka austur í Síberíu núna í haust sem leið. Þegar við komum heim voru bankarnir okkar aðriða til falls og hrun þeirra reyndist mikið og afdrifaríkt.

Óskandi er að þessi skellur verði okkur öllum Íslendingum til alvarlegrar áminningar um hversu mikils vert er að ráða fjármálum sínum sem best hvort sem er einstaklingur, fjölskylda, ættingjar, grannar og vinir, hvað þá allt samfélagið á hlut að máli. Við verðum að vera bjartsýn á framtíðina, að okkur takist að komast sem fyrst gegnum þessar raunir.

Á dögunum, milli jóla og nýjárs var eg í Skorradal ásamt fjölskyldu minni. Þangað er alltaf gott að fara og dvelja í litla hlýlega húsinu okkar innan um allan gróðurinn. Gönguferðir um nágrennið eru alltaf skemmtilegar, hressandi og oft lærdómsríkar.

Með bestu friðar- og heillakveðjum til allra sem lesa þessar línur.

Mosi

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)

Ég óska þér og fjölskyldu, alls besta á komandi ári og þakka fyrir samskiptin.

Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock), 31.12.2008 kl. 13:53

2 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Blessaður mundu mig um að hafa það gott á nýju ári, sem vonandi boðar nýja og betri tíð.

Með bestu kveðju,

Pjetur Hafstein Lárusson, 31.12.2008 kl. 14:21

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Bestu þakkir sömuleiðis fyrir góðar kveðjur

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 2.1.2009 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband