22.12.2008 | 12:35
Er forsætisráðherra Íslendinga nátttröll?
Ástæðurnar og forsendurnar að Gordon Brown beitti hryðjuverkalögunum gegn Íslendingum hefur ekki borið jafn skyndilega að og Geir Haarde gefur í skyn. Alla vega í hálft ár eða jafnvel lengur var ljóst að ekki var allt með felldu með rekstur bankanna erlendis. Aðdragandinn að falli þeirra var lengri en Geir vill fullvissa þjóðina. Kolsteypan átti sér augljósar forsendur í ljósi kolrangra ákvarðana og jafnvel léttúðar undir því séríslenska kæruleysi gagnvart að taka á sig ábyrgð: Þetta reddast!
Auðvitað átti Geir að taka af skarið og vinna að lausn þessara vandræða einkum vegna Landsbanka í Bretlandi við bresk yfirvöld. En hann virtist ekki hafa viljað hafa sýnt þeim neinn samstarfsvilja og valið leið strútsins að stinga höfðinu í sandinn. Það er auðvitað auðveldara að sýna ábyrgðarleysi og aðgerðarleysi með því að gefa í skyn að haga sér eins og nátttröll.
Fjármálaeftirlitið er síðan misnotað til að gefa út falskt heilbrigðisvottorð að allt sé í besta lagi með bankana og þeir muni spjara sig. Þann 14. ágúst gaf Fjármálaeftirlitið yfirlýsingu þess efnis. Hálfum öðrum mánuði síðar er bankakerfið hrunið - og fall þess er mikið!
Björgunaraðgerðir Geirs Haarde í rústum bankanna miðast fyrst og fremst að bjarga bröskurunum frá frekari vandræðum. Kannski að von hans og trú sé sú að þjóðin verði fljót að gleyma og að þessi braskaralýður komi til með að verða helstu bjargvættir Sjálfstæisflokksins þegar kemur að söfnun í kosningasjóði flokksins um næstu áratugi.
Við þurfum annan hæfari og betri leikara á sviðið í hlutverk forsætisráðherra. Geir má halda áfram að leika nátttröll en fyrir braskarana og Sjálfstæðisflokkinn, en ekki alla þjóðina!
Mosi
Vissi ekki af tilboði FSA vegna Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.