20.12.2008 | 16:06
Var fjarri - ţví miđur!
Ljóst er ađ stjórnvöld eru ekki mjög á ţví ađ hlusta á raddir fólksins. Ótrúlega margt fer öđruvísi en ćtla mćtti.
Sjálfur gat eg eigi mćtt ţví eg var viđ skógarhögg í Mosfellsdal. Vorum tveir félagar í Skjógrćktarfélagi Mosfellsbćjar ađ brjótast ţar í mikilli ófćrđ, hjuggum tré í norđurhlíđ Ćsustađafjalls og fluttum í Hamrahlíđarskóginn ţar sem mikiđ var um ađ vera.
Viđ sáum fálka sem hnitađi hringa marga og var ađ viđra fyrir sér hvađa mannaferđir vćru ţar á ferđ. Svo settist ţessi litli bróđir íslenskra ránfugla niđur og lét lítiđ á sér bera. Aldrei ađvita nema forvitin rjúpa kćmi til ađ skođa sig um í skóginum eftir ađ ţessir menn vćru farnir.
Međ bestu óskum um ađ landsmenn geti helst allir haldiđ góđ jól ţrátt fyrir miklar ţrengingar sem eru vegna léttúđar og kćruleysis sumra landa okkar sem viđ erum auđvitađ ađ beina mótmćlum okkar ađ.
Höldum áfram kröftugum mótmćlum! Sýnum yfirvöldum skósólana!
Mosi
Ţögul mótmćli á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll Erlingur
Leitt er ađ heyra. Kannski er rétt ađ virđa skálkinn svo hann skađi okkur eigi. Annars hefur mér fundist kenning Sigurđar Líndal um lögfrćđingana alltaf koma betur fram. Hún gengur út á ţađ í stuttu máli ađ ţeir lögfrćđingar sem hvorki treysti sér ađ stýra fyrirtćkjum né lögfrćđiskrifstofum fari út í pólitík. Hún ber jú minnstu ábyrgđina!
Mosi
Guđjón Sigţór Jensson, 23.12.2008 kl. 15:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.