Lán frá Rússum

Í haust sem leiđ var Mosi á ferđ um Rússland.Aldrei hefur Mosi stigiđ fćti ţar og var fróđlegt ađsjá ţar og skođa hvađ fyrir augu bar. Athygli mikla vakti hve Rauđa torgiđ er í raun miklu minna en ţađ sýndist vera í gömlu áróđursmyndunum frá tímum Kommúnistaflokksins á Sovéttímanum. Viđ fórum alla leiđ á Heimsenda, lengst austur í Síberíu ţar sem heitir Petropavlosk á skaganum Kamtsjatka. Flug ţangađ frá Moskvu tekur 9 tíma međ Iljúsin 4ra hreyfla flugvélum. Um 1. ţátt ţessa mikla ferđaćvintýris hefur Ragnhildur umhverfisfrćđingur Freysteinsdóttir (Sigurđssonar jarđfrćđings) ritađ allítarlega í nýjasta tölublađ Skógrćktarritsins, sjá heimasíđu Skógrćktarfélags Íslands: http://www.skog.is

Rússland er gríđarlegt flćmi og víđa má sjá hve margt er ţar á eftir tímanum. Á Kamtsjatka má víđast hvar sjá hrörlega mannabústađi í fögru umhverfi eins og tíđkađist fyrir hálfri öld hjá okkur. Mikil „nostralógía“ kom upp hjá Mosa, hann upplifđi nánast ćsku sína ađ nýju ađ sjá ţessar lágreistu en hrörlegu byggingar.

Viđ komum t.d. ađ jarđhitaorkuveri sunnarlega á skaganum. Ţar var vćgast sagt nokkuđ miđur ađ sjá hve umgengni er áfátt. Ţađ sem bilar eđa gengur úr sér er einfaldlega látiđ vera eins og enginn beri neina ábyrgđ. Ţannig voru ýmsar yfirgefnar og stórskemmdar byggingar, sannkölluiđ hreysi, sem einhvern tíma höfđu mátt sjá fífil sinn fegurri.

Rússar eiga vćntnalega nóg međ sín gríđarlegu vandamál ađ ţeir séu ekki ađ hlaupa undir bagga međ okkur Íslendingum. Hins vegar gćtum viđ veitt ţeim ýmsa ţjónustu á móti. Viđ gćtum t.d. veitt ţeim ađstođ á sviđi betri jarđhitanýtingar og jafnframt eflt mjög okkar möguleika ađ afla nýrra verkefna fyrir athafnarmenn okkar á sviđi jarđhitanýtingar. Ţá er ferđaţjónusta algjörlega á byrjunarreit en náttúra Kamtsjatka er mjög fögur međ gríđarlega háum eldfjöllum og vellandi hverum.

Ţađ hefur stađiđ dálítiđ í Mosa ađ rita ferđasöguna ítarlega. Fyrirlestur flutti Mosi hjá Umhverfis- og náttúrufrćđifélagi Mosfellsbćjar fyrir rúmum mánuđi. Allmikiđ myndefni er Mosi međ undir höndum og gefst vonandi tćkifćri ađ miđla áfram til ţeirra sem áhuga hafa.

Mosi


mbl.is Rússar geta lánađ 500 milljónir dala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband