18.12.2008 | 11:06
Ólćti eru ekki til framdráttar
Ţó ótalmargt sé unnt ađ finna ađ störfum Fjármálaeftirlitisins ţá er of langt gengiđ ađ sýna óvirđingu međ grjótkasti og rúđubrotum.
Enginn ber neinn hag af slíku og ţađ er ekki til framdráttar mótmćlum sem eiga ađ vera friđsöm.
Mjög mikilvćgt er ađ lögreglan hafi hendur í hári grjótkastara enda getur grjót í höndum óvita veriđ stórhćttulegt.
Allir bera ađ huga ađ afleiđingum gerđa sinna. Friđsöm mótmćli bera árangur ţó sent sé. Ţau eru auđvitađ tímafrekari.
Mosi
Rúđur brotnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óvirđing!?!
ţessi fćrsla ţín er óvirđing viđ alla landsmenn.
ţađ hefur sýnt sig og sannađ ađ EKKERT gerist međ hefđbundnum og "virđulegum" mótmćlum, ţá er ţađ eitt eftir ađ svćla ţetta fólk út sem hefur ekkert traust og enga VIRĐINGU međ öllum tiltćkum ráđum.
Sigurđur H (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 11:14
Held ađ ţetta fari nú ekkert batnandi....ráđamenn eiga sök á ástandinu. Sálfrćđingar hafa ítrekađ varađ ţá viđ ađ fólk láti ekki bjóđa sér svona framkomu mjög lengi ţegar reiđin og örvćntingin bullar undir niđri..en hafa stjórnvöld sýnt einhvern lit??
ó nei...
lesiđ ţetta hér.. http://eyjan.is/goto/sme/.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 11:17
Ţađ eina sem svona ađgerđir leiđa af sér er ađ ţćr gefa stjórnvöldum afsökun til ađ kalla mótmćlendur "skríl" og taka ekkert mark á ţeim.
Púkinn, 18.12.2008 kl. 11:35
Stjórnvöldin kölluđu mótmćlandi fólk strax "skríll" eftir fyrstu mótmćlunum sem voru ţó afar friđsamleg, púki. Auđvitađ vex reiđi fólksins og mun vaxa áfram. Ţađ ţarf loksins ađ hlusta á kröfurnar og gera eitthvađ.
En Tryggvi Jónsson er búinn ađ segja sig úr bankanum. Svo eitthvađ eru "skrílslćtin" farin ađ bera árangur.
Úrsúla Jünemann, 18.12.2008 kl. 11:43
Ţađ voru nákvćmlega engin ólćti ţarna, ţvert á móti var ţetta mjög yfirveguđ ađgerđ. Húsiđ var opnađ, án nokkurra láta. Mótmćlendur láta ekkert loka sig úti.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 12:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.