Engan rasisma takk!

Taka verður á þessu sem hverjum öðrum tilraunum til að grafa undan mannréttindum. Sjálfsagt gengur sá sem lætur fara frá sér niðrandi ummæli um Obama þennan frábæra forseta, ekki heill til skógar.

Öfgar eiga engan rétt á sér. Þær verður að kveða niður áður en illa hlýst af.

Mosi


mbl.is Útvarpsviðtal til skoðunar hjá lögreglunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú verð ég að vera algjörlega ósammála þér =/

þó að ég telji mig nú engann rasista sjálfur og er alveg helvítið ánægður með að obama hafi verið kosinn frekar en mccain, þá tel ég það samt sjálfsögð mannréttindi að hafa skoðanafrelsi og að það geti ekki verið saknæmt að vera fáviti. meðan rasistar brjóta ekki beint af sér með því að t.d. beita fólk ofbeldi eða öðru slíku ættu þeir að hafa rétt á sínum skoðunum alveg eins og við hin höfum rétt á að fyrirlíta þá fyrir þær ef okkur sýnist.

hvernig er hægt að BANNA fólki með lögum að vera hatursfullt eða hafa skoðanir?  

Smári Roach Gunnarsson (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 18:48

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Hvaða væl er þetta um ritskoðun

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.11.2008 kl. 20:03

3 identicon

Það eiga ALLIR menn að vera frjálsir sinna skoðana. Líka þessi drengur.

óskar (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 21:12

4 identicon

Já, fólk má hafa sínar skoðanir en það mun vera refsivert að standa fyrir hatursáróði gegn ákveðnum hópum og sjálfsagt fyrir lögreglu að meta hvort þetta teljist slíkt. Það er engin að banna þessu veslings flóni að hafa þessa skoðun og hata.

Anna Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 22:05

5 identicon

enn hvernig er með sleikjuhátt á múslímum sem fyrir líta konur og virðast komast upp með það  er það ekki rasista háttur  að líta á konur sem dý.r

held að stons maðurinn ætti að skoða það líka

bpm (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 22:59

6 Smámynd: Thee

Halló! Obama þennann frábæra forseta. Hann er ekki forseti það er ekki búið að setja hann í embættið. Og svo veistu bara ekkert hvernig hann á eftir að standa sig. Ég segi nú bara að þetta eru miklir fordómar hjá þér í garð Obama.

Thee, 20.11.2008 kl. 23:43

7 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Lög sem banna "hatursáróður" þurfa og eiga að vera afnumin.

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2008 kl. 01:52

8 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Átta mig ekki á hver ástæðan kann að vera af hverju svo margir senda athugasemdir um þessa færslu sem hvetur til að lögreglan beiti sér gegn ólöglegum áróðri gegn mannréttindum sem eru svo sjálfsögð.

Af hverju eru svo margir sem vilja tjá sig um þetta? Fleiri en t.d.um það sem eg hefi ritað um efnahagsþrengingar Íslendinga. Er þetta e-ð sem við þurfum að hafa verulegar áhyggjur af?

Ýmsar þjóðir eins og t.d. Þjóðverjar kappkosta að koma í veg fyrir í eitt skipti fyrir öll að koma í veg fyrir hatursáróður. Þeir hafa jú reynsluna af því hversu dapurlegt sem tengist sögunni og er afleiðing af fólskulegum ákvörðunum stjórnvalda í óþökk þjóðarinnar. Þar voru jú öfgamenn sem réðu en ekki þjóðin sjálf. Lýðræðið verður oft fyrsta fórnarlamb ofstækisins.

Kannski að margir séu því miður ekki sérlega mikið fyrir að virða sjálfsögð mannréttindi? Vonandi erum við þó fleiri sem viljum virða mannréttindi í einu og öllu.

Hvet alla þá sem tjáð hafa sig um þetta mál að kynna sér betur þessi mál og reyna að gera sér grein fyrir hugsanlegum afleiðingum þeirra skoðana sem þeir eru að hvetja til.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 21.11.2008 kl. 11:06

9 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Fullkomið tjáningarfrelsi eins og er í bandaríkjunum sem leyfir "hatursáróður" eru sjálfsögð mannréttindi

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2008 kl. 12:55

10 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Þjóðverjar eru geðbiluð þjóð og þessar löggjafir hjá þýskalandi hafa ekki virkað þvert á móti hefur nýnasismi aukist gífurlega í Þyskalandi

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.11.2008 kl. 12:56

11 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þú átt margt eftir ólært Alexander.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 21.11.2008 kl. 20:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband