7.11.2008 | 15:36
Smásálarháttur
Á heimasíđu Ríkisútvarpsins http://www.ruv.is má lesa eftirfarandi:
Stjórn enska knattsyrnufélagsins West Ham, sem Björgólfur Guđmundsson á, hefur álveđiđ ađ bjóđa Barack Obama verđandi forseta Bandaríkjanna í heimsókn á Upton Park, ţegar hann á nćst leiđ um Lundúnaborg. Mike Lee framkvćmdastjóri félagsins stađfestii ţetta í breska ríkisútvarpinu BBC í gćr.
Sitt hvađ má finna efnislega ađ textanum t.d. sú ónákvćmni ađ ćtla mćtti ađ stjórn félags ţessa sé eign viđkomandi ţó svo ađ félagiđ gćti veriđ ţađ. En einkennilegt finnst mér ađ í ljósi ţessara miklu efnahagslegu hamfara ţar sem venjulegt fólk tapar nánast aleigu sinni sem ţađ hafđi lagt fyrir, skuli vera til svo mikill smásálarháttur ađ birta svona vitleysu. Ófáir Íslendingar hafa fariđ mjög illa út úr fjárglćfrum undanfarinna ára sem nokkrir athafnamenn bera lagalega og siđferđislega ábyrgđ á.
Í Fréttablađinu í gćr var mjög vel rituđ grein eftir tvo bandaríska hagfrćđinga sem eru vel kunnir hvernig komiđ er fyrir efnahagsmálum Íslendinga. Ţar er vikiđ ađ athafnamanni ţessum og fullyrt ađ vel gćti veriđ ađ menn geti rekiđ stóra bruggverksmiđju sćmilega austur í Rússlandi og jafnvel sitt hvađ fleira. En ađ stýra heilum banka er mjög vandasamt verk og ekki á fćri nema manna sem aflađ hafa sér mjög góđrar menntunar í hagfrćđi og efnahgsmálum. Ţar dugar engin međalmennska ef vel á ađ vera. Kannski ađ kaupin á bankanum sem og einkavćđing Búnađarbankans hafi veriđ liđur í ađ afhenda ţá mönnum, sem takmarkađ hafa sig viđ ađ hafa sjálfir sem mest út úr ţessu sjálfir. Ţađ er međ ólíkindum ađ ađeins líđa örfá ár frá ţví ađ blómlegir bankar eru einkavćddir, ađ ţeir verđi gjörsamlega gjaldţrota eftir nokkur bókhaldsleg góđćri.
Mosa finnst ţessi frétt í Ríkisútvarpinu ekki sérlega vel til ţess fallin ađ henta ţeirri umrćđu sem nú er efst á baugi í íslensku samfélagi.
Sjálfsagt er ađ fótboltafélag ţetta á Englandi verđi yfirtekiđ af íslenska ríkinu og selt eins og hvert annađ góss upp í skuldir. Kannski ađ ţeir félagar mr. Darling og mr. Gordon Brown vilji fá ţađ upp í skuld?
Mosi
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.