Smásálarháttur

Á heimasíđu Ríkisútvarpsins http://www.ruv.is má lesa eftirfarandi:

„Stjórn enska knattsyrnufélagsins West Ham, sem Björgólfur Guđmundsson á, hefur álveđiđ ađ bjóđa Barack Obama verđandi forseta Bandaríkjanna í heimsókn á Upton Park, ţegar hann á nćst leiđ um Lundúnaborg. Mike Lee framkvćmdastjóri félagsins stađfestii ţetta í breska ríkisútvarpinu BBC í gćr“.

Sitt hvađ má finna efnislega ađ textanum t.d. sú ónákvćmni ađ ćtla mćtti ađ stjórn félags ţessa sé „eign“ viđkomandi ţó svo ađ félagiđ gćti veriđ ţađ. En einkennilegt finnst mér ađ í ljósi ţessara miklu efnahagslegu hamfara ţar sem venjulegt fólk tapar nánast aleigu sinni sem ţađ hafđi lagt fyrir, skuli vera til svo mikill smásálarháttur ađ birta svona vitleysu. Ófáir Íslendingar hafa fariđ mjög illa út úr fjárglćfrum undanfarinna ára sem nokkrir athafnamenn bera lagalega og siđferđislega ábyrgđ á.

Í Fréttablađinu í gćr var mjög vel rituđ grein eftir tvo bandaríska hagfrćđinga sem eru vel kunnir hvernig komiđ er fyrir efnahagsmálum Íslendinga. Ţar er vikiđ ađ athafnamanni ţessum og fullyrt ađ vel gćti veriđ ađ menn geti rekiđ stóra bruggverksmiđju sćmilega austur í Rússlandi og jafnvel sitt hvađ fleira. En ađ stýra heilum banka er mjög vandasamt verk og ekki á fćri nema manna sem aflađ hafa sér mjög góđrar menntunar í hagfrćđi og efnahgsmálum. Ţar dugar engin međalmennska ef vel á ađ vera. Kannski ađ kaupin á bankanum sem og einkavćđing Búnađarbankans hafi veriđ liđur í ađ afhenda ţá mönnum, sem takmarkađ hafa sig viđ ađ hafa sjálfir sem mest út úr ţessu sjálfir. Ţađ er međ ólíkindum ađ ađeins líđa örfá ár frá ţví ađ blómlegir bankar eru einkavćddir, ađ ţeir verđi gjörsamlega gjaldţrota eftir nokkur bókhaldsleg „góđćri“.

Mosa finnst ţessi frétt í Ríkisútvarpinu ekki sérlega vel til ţess fallin ađ henta ţeirri umrćđu sem nú er efst á baugi í íslensku samfélagi.

Sjálfsagt er ađ fótboltafélag ţetta á Englandi verđi yfirtekiđ af íslenska ríkinu og selt eins og hvert annađ góss upp í skuldir. Kannski ađ ţeir félagar mr. Darling og mr. Gordon Brown vilji fá ţađ upp í skuld?

Mosi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband