Fall íslensku bankanna dregur dilk á eftir sér

Hræðilegt að heyra eintómar fréttir af endalausum vandræðum vegna fjármálakreppunnar. Hvar skyldu þessi ósköp enda?

Ljóst er, að ef íslenska ríkisstjórnin gerist aðili að einhverjum samningum við bresk yfirvöld þá gæti það leitt hugsanlega til milliríkjadeilna ef sá samningur sé metinn gildur með hliðsjón af lögum um gjaldþrot. Spurning hvernig þessi mál verði meðhöndluð og í hvaða farveg þau fara.

Nú eru töluverðar eignir að baki skuldunum og spurning hversu mikið verður greitt upp í þær að óbreyttu.

Íslenska ríkisstjórnin getur tæplega skuldbundið íslensku þjóðina að greiða skuldir íslenskra athafnamanna við erlenda banka. Við getum ekki staðið undir þessum stríðsskaðabótum fremur en Þjóðverjar eftir fyrri heimsstyrjöldina.

Mosi


mbl.is Skulduðu Þjóðverjum milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 243410

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband