10.10.2008 | 14:47
Er unnt ađ treysta Fjármálaeftirlitinu?
Á heimasíđu Fjármálaeftirlitisins http://www.fme.is má lesa eftirfarandi frétt frá 14.08.2008. Um er ađ rćđa niđurstöđu um ađ allir ţrír stćrstu bankar íslensku ţjóđarinnar standist álagspróf Fjđármálaefirlitisins. Ekki líđa nema nokkrar vikur ađ ţeir eru rjúkandi rústir. Var byggt á röngum upplýsingum og hvers vegna? Er unnt ađ treysta Fjármálaeftirlitinu ađ stýra efnahagsmálum ţjóđarinnar ţegar ţađ kemst ađ ţessari kolröngu niđurstöđu?
Mosi -
Hér er bein tilvísun á ţessa frétt Fjármálaeftirlitins
http://www.fme.is/?PageID=576&NewsID=303
Íslensku bankarnir standast álagspróf FME
Fjórir stćrstu viđskiptabankarnir standast allir álagspróf Fjármálaeftirlitsins sem eftirlitiđ framkvćmir međ reglubundnum hćtti. Álagsprófiđ gerir ráđ fyrir ađ fjármálafyrirtćki standist samtímis áföll í formi tiltekinnar lćkkunar á hlutabréfum, markađsskuldabréfum, vaxtafrystum/virđisrýrđum útlánum og fullnustueignum og áhrifa af lćkkun á gengi íslensku krónunnar án ţess ađ eiginfjárhlutfalliđ fari niđur fyrir lögbođiđ lágmark.
Vakin er athygli á ađ álagsprófiđ miđast viđ stöđuna á viđkomandi tímapunkti. Eiginfjárhlutföll bankanna í lok annars ársfjórđungs 2008 endurspegla ţegar áhrif af óróa á fjármálamörkuđum á seinni hluta ársins 2007 og fyrri hluta ţessa árs, ţ.e. áđur en áhrifin af álagsprófinu eru reiknuđ. Til viđbótar hinu formlega álagsprófi framkvćmir Fjármálaeftirlitiđ ýmis álagspróf eftir ţví sem ástćđa ţykir til.
Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME: "Niđurstöđur álagsprófsins sýna ađ eiginfjárstađa bankanna er sterk og getur ţolađ töluverđ áföll. Stjórnendur og hluthafar bankanna ţurfa ađ leggja áherslu á ađ viđhalda sterkri eiginfjárstöđu og jafnvel efla hana, en eiginfjárţörfina ţarf reglulega ađ endurmeta međ hliđsjón af mismunandi áhćttuţáttum í rekstri og stefnu hvers fyrirtćkis."
Heildarniđurstađa framangreindra álagsprófa er eftirfarandi m.v. lok júní 2008:
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.