25.9.2008 | 15:52
Bestu kvedjur fra Moskvu
Nu er Mosi staddur i Moskvu eftir anaegjulega og frodlega ferd austur a heimsenda. Kamtsjatka er vissulega heimsendi i ordsins fyllstu merkingu. Mikid er nattura thessa hluta Russlands fogur og athyglisvert ad kynnast thessu heimshorni. Mosi tok margar myndir og a naestunni ma reikna med ad lesendur minir og pennavinir megi sja dalitid synishorn.
Timamunur a Kamtsjatka og Mosku eru 9 timar. Tha er 4 tima munur a Mosku og Islandi thannig ad um er ad raeda 13 timabelti milli Kamtsjatka og Islands!
Kvedja
Mosi
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra frá þér af Heimsenda Það verður sannarlega gaman að sjá myndir. Hafðu þær bara nógu margar.
Kveðjur af Ströndinni.
Rúna Guðfinnsdóttir, 25.9.2008 kl. 15:58
Kvitt og gaman að frétta af þessu /Kveðja og góða heimferð!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 25.9.2008 kl. 23:42
Mig hefur lengi langað til að fara til Síberíu eftir að ég er dauður. Það hlýtur að vera gott að hvíla í sífreranum þar. Bið að heilsa Krústsjoff sáluga.
Kveðja
Ben.Ax.
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 27.9.2008 kl. 13:47
Sæll Guðjón
Gaman að finna þig hér og skilaðu bestu kveðjum til hans Putins, því hann Putin veit orðið allt um Committee of 300, CFR, TC, Round Tabel og allt olíu- og Bilderberg liðið. Eða eins og Dr John Coleman segir, að Putin veit orðið allt um þetta New World Order plot þeirra Bush, Gordon Brown, Saakvilli og/eða Committee of 300
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 28.9.2008 kl. 11:24
Varstu nokkuð sendur í vinnubúðir?
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.9.2008 kl. 12:01
Kæri vinur.
Mikið vona ég held í raun að þetta sé búin að vera skemmtileg ferð hjá þér og þínum félögum.
Það verður gaman að hitta þig og fá ferðasöguna beint í æð.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 28.9.2008 kl. 19:49
Sælt gott fólk.
Það verður ábyggilega fræðslufundir um þessa miklu ferð síðar á vegum Skógræktarféla Íslands, sjá heimasíðuna: http://www.skog.is/
Þá væri kannski hugmynd að hafa kynningarfund í Mosfellsbæ t.d. á bókasafninu um þessa miklu ferð. Við vorum nokkrir Mosfellingar sem vorum þátttakendur í ferðinni og gaman væri að rifja saman upp ferðina og fræða alla sem áhuga hafa á þessu heimshorni.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 29.9.2008 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.