14.8.2008 | 18:56
Sóđaskapur og hćtta á skógareldum
Í dag skrapp Mosi í Hamrahlíđ, bćjarskóg Mosfellinga. Alltaf er gaman ađ koma ţangađ en ţó ekki alltaf: Mikil ósköp geta sumir veriđ miklir sóđar. Rétt innan viđ bifreiđastćđiđ er grillstćđi međ bekk og tilheyrandi ađstöđu. Ţar var búiđ ađ fleygja einhverjum ósköpum af sígarettustubbum. Mosi tíndi saman mest allt upp á ţann hátt ađ hann notađi trjágrein til ađ vippa stubbunum á plastdisk sem var efst í rusladallinum. Talning leiddi í ljós ađ ţarna voru milli eitt og tvöhundruđ stubbar! Svo einkennilegt sem ţađ hljómar virđast sígarettusóđarnir ekki fara lengra, sem betur fer má segja, ţví ţađ vćri hreint skelfilegt ađ vita til ţess ađ íkveikja yrđi í skóginum sökum ţessa trassaskapar. Á grillinu var fjöldinn allur af einnota grillum. Ţau fengu ađ fara í rusladallinn líka enda ekki neitt augnayndi.
Einnota grill ćttu ađ vera skattlögđ sérstaklega. Ţađ ćtti ađ leggja 500 króna skilagjald á ţau til ađ draga úr ţessari skefjalausu sóun og ađ koma í veg fyrir subbuskapinn sem af ţeim leiđir.
Viđ sem erum starfandi í skógrćktarfélögum erum mjög uggandi um óvarlega međferđ elds í skóglendi. Víđa um heim verđa afdrifaríkir skógarbrunar vegna óafsakanlegs kćruleysis međ eld, ţ. á m. sígarettur sem stundum er fleygt út um bílglugga. Eitt slíkt tilfelli ţekkjum viđ en taliđ er ađ sinubruninn á Mýrunum hérna um áriđ hafi stafađ af sígarettu sem ţannig var fleygt út um bílglugga.
Skógareldar eru skelfilegir og ţví ber ađ fara mjög varlega međ eld.
Mosi
Um bloggiđ
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu fćrslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttiđ?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumáliđ: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eđa saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.