Sóđaskapur og hćtta á skógareldum

Í dag skrapp Mosi í Hamrahlíđ, bćjarskóg Mosfellinga. Alltaf er gaman ađ koma ţangađ en ţó ekki alltaf: Mikil ósköp geta sumir veriđ miklir sóđar. Rétt innan viđ bifreiđastćđiđ er grillstćđi međ bekk og tilheyrandi ađstöđu. Ţar var búiđ ađ fleygja einhverjum ósköpum af sígarettustubbum. Mosi tíndi saman mest allt upp á ţann hátt ađ hann notađi trjágrein til ađ vippa stubbunum á plastdisk sem var efst í rusladallinum. Talning leiddi í ljós ađ ţarna voru milli eitt og tvöhundruđ stubbar! Svo einkennilegt sem ţađ hljómar virđast sígarettusóđarnir ekki fara lengra, sem betur fer má segja, ţví ţađ vćri hreint skelfilegt ađ vita til ţess ađ íkveikja yrđi í skóginum sökum ţessa trassaskapar. Á grillinu var fjöldinn allur af einnota grillum. Ţau fengu ađ fara í rusladallinn líka enda ekki neitt augnayndi.

Einnota grill ćttu ađ vera skattlögđ sérstaklega. Ţađ ćtti ađ leggja 500 króna skilagjald á ţau til ađ draga úr ţessari skefjalausu sóun og ađ koma í veg fyrir subbuskapinn sem af ţeim leiđir.  

Viđ sem erum starfandi í skógrćktarfélögum erum mjög uggandi um óvarlega međferđ elds í skóglendi. Víđa um heim verđa afdrifaríkir skógarbrunar vegna óafsakanlegs kćruleysis međ eld, ţ. á m. sígarettur sem stundum er fleygt út um bílglugga. Eitt slíkt tilfelli ţekkjum viđ en taliđ er ađ sinubruninn á Mýrunum hérna um áriđ hafi stafađ af sígarettu sem ţannig var fleygt út um bílglugga.

Skógareldar eru skelfilegir og ţví ber ađ fara mjög varlega međ eld.

Mosi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband