Nauðsyn rannsóknar

Ein furðulegasta ákvörðun ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar var stuðningur þeirrar ríkisstjórnar við þessa afarumdeildu hernaðaraðgerð.  Enginn var spurður álits, hvorki utanríkismálanefnd Alþingis, stjórnmálaflokkarnir og þaðan af síður kjósendur. Svo var eions og þessum herramönnum þætti eðlilegt að fá að gera hvað sem er.

Margsinnis hefur verið bent á hversu þessi ákvörðun þessara herramanna hafi gengið þvert á allar venjur í venjulegu lýðræðisríki. Þær minntu óefanlega á ákvarðanir einræðisherra þar sem þeir komust upp með hvað sem er og þeim leyfðist allt í skjóli valds síns.

Eðlilegt er, að fram fari opinber rannsókn á vegum Alþingis þar sem farið verði betur í saumana á þessu umdeildu máli. Valur Ingimundarson sagnfræðingur hefur grennslast nokkuð um þetta mál en þetta mál verður að skoða nánar.

Mosi 


mbl.is Röng og ólögmæt ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband