Athylgisvert dómsniðurstaða

Þegar mistök verða við sölu á vöru eða þjónustu og viðskiptavinur verður þess var, þá er hann í fullum rétti aðnyta sér það! Svo er að skilja dómsiðurstöðu Hæstaréttar.

Þessi dómsniðurstaða er því mjög athugyglisverð og á að vera hvatning til allra neytenda að skoða vel og vandlega verð á framboðninni vöru og þjónustu. Þeir eiga rétt á að nýta sér öll hugsanleg mistök við verðmerkingu á vörum og þjónustu.

Mosi 


mbl.is Máttu nýta sér kerfisvillu í netbanka Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja er það ekki bara sanngjarnt.

Ekki vildi ég fá rukkun eftir á ef ég hef keypt vöru sem hefur verið ranglega verðmerkt.

Karma (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 19:13

2 identicon

Þau borguðu þetta samt til baka.

Gulli (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 19:32

3 identicon

Þessi dómur þýðir þetta engan veginn, þar sem einstaklingarnir endurgreiddu bankanum þær fjárhæðir sem þeir "græddu" og þar með voru þeir búnir að gera sitt mál upp. Dómur héraðsdóms var út í hött, því hann þýddi að fyrirtæki sem seldi vöru, segjum naglakassa og merkti verðið 1000 kr. en léti viðskiptavininn greiða 500 kr. fyrir kassann og viðskiptavinurinn keypti 100 kassa, þá væri ekki nóg fyrir viðskiptavininn að greiða mismuninn sem uppá vantaði nema sitja í fangelsi í nokkra mánuði að auki þar sem hann hefði getað verið að nýta sér þessi mistök við verðlagningu!!

Kv. Kristján

Kristján (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:43

4 identicon

Bankinn má selja $ á 80,- en kaup hann á 75,- og allt er í lagi. Bankinn má taka 25% í yfirdrátt en borga 15% á innlánn og allt er í lagi. En þegar Bankinn selur "óvart" $ á 75,- og kaupir hann aftur "óvart" á 80,- þá er viðskiftavinur Bankans orðin "criminal".  Hvað hefur Bankinn ráðlagt sínum viðskiptavinum oft að selja hlutabréf á X verði sem síðan hækkuðu næsta dag eftir sölu, hver er ábyrgur fyrir því ? Gott dæmi með naglakassann hjá Kristjáni. Það eru nú ekki svo mörg ár þó á síðustu öld væri að einstaklingar voru dæmdir fyrir að lána pening á + 25% vöxtum.

kv. Katoom

Katoom (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 23:42

5 Smámynd: Maelstrom

Ef bankinn (eða hver sem er) verðleggur hlut vitlaust og einhver kaupir á því verði, þá er það að öllu leyti bankanum að kenna.  Það var einnig fáránlegt hjá þessum einstaklingum að endurgreiða þetta án þess að bankinn færði sönnur á mál sitt.  Samkvæmt samningi við bankann mátti bakfæra viðskiptin ef orsökin var kerfisvilla.  Ef þetta voru mistök bankastarfsmanna, átti þetta bara að standa.

Sjá t.d. þessa frétt þar sem miðlari tapaði 128 milljón pundum eða um $225m á augljósri villu.  Það var ekki mikil samúð hjá þeim sem keypti, hvað þá að kaupandinn væri glæpamaður:

http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/asia/article755598.ece

Maelstrom, 6.6.2008 kl. 23:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband