5.6.2008 | 18:37
Athylgisvert dómsniðurstaða
Þegar mistök verða við sölu á vöru eða þjónustu og viðskiptavinur verður þess var, þá er hann í fullum rétti aðnyta sér það! Svo er að skilja dómsiðurstöðu Hæstaréttar.
Þessi dómsniðurstaða er því mjög athugyglisverð og á að vera hvatning til allra neytenda að skoða vel og vandlega verð á framboðninni vöru og þjónustu. Þeir eiga rétt á að nýta sér öll hugsanleg mistök við verðmerkingu á vörum og þjónustu.
Mosi
Máttu nýta sér kerfisvillu í netbanka Glitnis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Siðvæðing í stjórnmálum
Nýjustu færslur
- 24.11.2014 Hvar er jafnréttið?
- 7.11.2014 Er réttarríki á Íslandi?
- 27.10.2014 Byssumálið: krefjumst opinberrar rannsóknar
- 8.10.2014 Sekur eða saklaus?
- 8.9.2014 Jón og séra Jón
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Aðalsteinn Sigurgeirsson
- Alfreð Símonarson
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Andrés Kristjánsson
- Andri Geir Arinbjarnarson
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Arnar Pálsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Ágúst H Bjarnason
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásgeir Eiríksson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldvin Jónsson
- Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson)
- Berglind Steinsdóttir
- Birgir R.
- Bjarki Steingrímsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Björgvin Björgvinsson
- Björgvin Guðmundsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- busblog.is
- Bwahahaha...
- Dagný
- Einar Ólafsson
- Gammur drils
- Guðfríður Lilja
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Petersen
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halldór Sigurðsson
- Hallvarður Ásgeirsson
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Helga Auðunsdóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herdís Þorvaldsdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hvíti Riddarinn
- Högni Snær Hauksson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jón Bjarnason
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Kaffistofuumræðan
- Karl Tómasson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Kristbjörg Erla Hreinsdóttir
- Kristbjörn Árnason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Loftslag.is
- Lúðvík Júlíusson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Kristjánsdóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Morgunblaðið
- Ólafur Ingólfsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Vilhjálmsdóttir
- Perla
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Sigurður Hreiðar
- Sigurður Ingólfsson
- Sigurjón Þórðarson
- Steingrímur Helgason
- Svanur Jóhannesson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Theo
- Torfusamtökin
- Trausti Jónsson
- Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar
- Úrsúla Jünemann
- Valdís Jóhanna Guðbjartsdóttir
- Vefritid
- Þorsteinn Ásgeirsson (Icerock)
- Þorsteinn Briem
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þorvaldur Heiðar Þorsteinsson
- Ævar Rafn Kjartansson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 243409
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja er það ekki bara sanngjarnt.
Ekki vildi ég fá rukkun eftir á ef ég hef keypt vöru sem hefur verið ranglega verðmerkt.
Karma (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 19:13
Þau borguðu þetta samt til baka.
Gulli (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 19:32
Þessi dómur þýðir þetta engan veginn, þar sem einstaklingarnir endurgreiddu bankanum þær fjárhæðir sem þeir "græddu" og þar með voru þeir búnir að gera sitt mál upp. Dómur héraðsdóms var út í hött, því hann þýddi að fyrirtæki sem seldi vöru, segjum naglakassa og merkti verðið 1000 kr. en léti viðskiptavininn greiða 500 kr. fyrir kassann og viðskiptavinurinn keypti 100 kassa, þá væri ekki nóg fyrir viðskiptavininn að greiða mismuninn sem uppá vantaði nema sitja í fangelsi í nokkra mánuði að auki þar sem hann hefði getað verið að nýta sér þessi mistök við verðlagningu!!
Kv. Kristján
Kristján (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 20:43
Bankinn má selja $ á 80,- en kaup hann á 75,- og allt er í lagi. Bankinn má taka 25% í yfirdrátt en borga 15% á innlánn og allt er í lagi. En þegar Bankinn selur "óvart" $ á 75,- og kaupir hann aftur "óvart" á 80,- þá er viðskiftavinur Bankans orðin "criminal". Hvað hefur Bankinn ráðlagt sínum viðskiptavinum oft að selja hlutabréf á X verði sem síðan hækkuðu næsta dag eftir sölu, hver er ábyrgur fyrir því ? Gott dæmi með naglakassann hjá Kristjáni. Það eru nú ekki svo mörg ár þó á síðustu öld væri að einstaklingar voru dæmdir fyrir að lána pening á + 25% vöxtum.
kv. Katoom
Katoom (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 23:42
Ef bankinn (eða hver sem er) verðleggur hlut vitlaust og einhver kaupir á því verði, þá er það að öllu leyti bankanum að kenna. Það var einnig fáránlegt hjá þessum einstaklingum að endurgreiða þetta án þess að bankinn færði sönnur á mál sitt. Samkvæmt samningi við bankann mátti bakfæra viðskiptin ef orsökin var kerfisvilla. Ef þetta voru mistök bankastarfsmanna, átti þetta bara að standa.
Sjá t.d. þessa frétt þar sem miðlari tapaði 128 milljón pundum eða um $225m á augljósri villu. Það var ekki mikil samúð hjá þeim sem keypti, hvað þá að kaupandinn væri glæpamaður:
http://www.timesonline.co.uk/tol/news/world/asia/article755598.ece
Maelstrom, 6.6.2008 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.