Hver hóf þessar ofsóknir?

Óhætt má óska þeim Baugsfeðgum til lukku með að þeim var ekki dæmd meiri og alvarlegri refsing en í héraðsdómi. Þessi niðurstaða hlýtur að vera vissum aðilum í samfélaginu mikil vonbrigði, vonbrigði að dómstólarnir hefðu ekki tekið þessu meintu brot þeirra alvarlegar. En segja má að fyrir löngu voru þessar ofsóknir á hendur feðgunum að mati þorra þjóðarinnar mjög ómakleg og ósanngjörn. Meintir glæpir annarra eru mun meiri og ljóst að svo var búið um nútana að þarna átti að vera nokkurs konar hefnd fyrir það að grafa undan heildsölukerfinu sem Sjálfstæðisflokkurinn var búinn að koma svo vel fyrir í íslensku samfélagi að þessar athafnir að brjóta upp heildsalakerfið sem var orðið Sjálfstæðisflokknum mjög mikilsvert.

Vörnin hjá Gesti hefur abyggilega verið óaðfinnanleg enda er hann mjög góður og flinkur lögfræðingur og á kannski eftir að gera garðinn enn frægari.

Mosi 

 

 


mbl.is Baugsmálinu lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243409

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband