Bravó!

Áþekka akrein þarf einnig að leggja frá Vatnsmýrinni og alla leið austur með Miklubrautinni! Þá verður gaman að aka í strætó og leyfa blikkbikkjunum að bíða í löngum röðum meðan brunað er framhjá!

Mosi


mbl.is Grafið fyrir nýrri akrein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og síðan setja eins og eitt stykki eftirlitsmyndavél þarna til að sekta svindlarana!

Karma (IP-tala skráð) 20.5.2008 kl. 14:13

2 Smámynd: corvus corax

Sammála þessu, strætóreinar sem víðast í bænum. Hins vegar get ég ekki séð rökin fyrir því að leigubílar eigi að hafa þessi forréttindi líka þar sem þeir eru að jafnaði ekki að flytja fleira fólk en einkabílar til og frá vinnu og á daginn yfirleitt. Tími almennings í einkabílum er jafndýrmætur og tími leigubílstjóranna og farþega þeirra þannig að þessi forréttindi leigubíla eru óverðskulduð og ætti að afnema strax en liðka þeim mun meira um fyrir strætó.

corvus corax, 20.5.2008 kl. 14:38

3 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Eina réttlætanlega ástæðan fyrir því að liðka ætti fyrir leigubílstjórum er að þá erum við hin ekki í eins mikilli hættu þegar þeir skjótast á milli akreina á kol- ólöglegum hraða.

Hansína Hafsteinsdóttir, 20.5.2008 kl. 15:08

4 Smámynd: Jóhann

Hvernig væri að leyfa strætisvagna og visthæfa bíla á þessum akreinum.

Jóhann, 20.5.2008 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Siðvæðing í stjórnmálum

Höfundur

Guðjón Sigþór Jensson
Guðjón Sigþór Jensson

BA í bókasafns- og upplýsingafræði frá Félagsvísindadeild HÍ. Próf frá Leiðsöguskóla Íslands 1992.  Áhugamaður um félagsmál, sagnfræði, orkumál, náttúrufræði og umhverfismál. Átti þátt í að stofna Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar  (stofnað 2007) og var fyrsti formaður til nóv. 2010.

Hef búið í Mosfellsbæ síðan í janúar 1983.

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_1616
  • Frá Svörtu gljúfrum Gunnison þjóðgarði
  • Bútur af járnbrautarteinum?
  • ...259_1074252
  • ...259_1074251

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 243413

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband